Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 28
22 MORGUNN líkamnmgar og ganga meS öllu úr skugga um, aö engin brögð gætu veriö í tafli við slík fyrirbrigði. Nú hafa þeir menn, sem eg hefi nú minst á, þózt vita, að ekki væri annað en vitleysa að gera sér í hugarlund, að slík fyrirbrigði gerðust í veröldinni. Eg er ekkert að lá þessum mönnum. Eg stend ekki hér til þess að lá neinum neitt. Eg veit af eigin reynslu, hve örðugt er að fá sig til að trúa slíkum furðuverkum. En hinu held eg fram, að þeir menn, sem með einlægum vilja á því að komast að sannleikanum, hafa kynt sér það, hve afar ríkar sannanir eru fyrir líkamningunum, þeir mundu ekld geta hugsað né talaS eins og þessir menn. Mér er alveg ókleift að gera hér grein fyrir þeim sönn- unum. Þær eru orönar að dálítilli vísindagrein útaf fyrir sig. Eg bendi að eins á það, að allir þeir vísindamenn, sem hafa rannsakað þetta mál af alúð og óhlutdrægni, hafa komist að sömu niðurstöðunni. Auk þeirra eru þúsundir af öSrum mönn- um, eins og þeir gerast upp og ofan, sem elcki eru í nokkurum vafa. En aSaláherzluna legg eg á tilraunir vísindamannanna. Ekki eingöngu vegna þess að nákvæm athugun hefir fyrir lang- vinna tamningu orðið samgróin eðlisfari þeirra, heldur líka vegna hins, að árangurinn hefir veriS andstæður vilja þeirra. Hann hefir orðið til þess að mennirnir hafa farið að sjá það, að tilverunni er í mjög mikilsverðum efnum annan veg háttaS en vísindin virtust benda til. Og það hefir verið miklum örðug- leikum bundið fyrir hugi þessara manna að komast aS slíki-i ályktun. Til þess að ykkur geti skilist, að eg er ekki aS fara með neina staðleysu í þessum efnum, ætla eg að leyfa mér að lesa ykkur ofurlítinn kafla úr bók, sem kom út fyrir tveimur árum. Hún er eftir prófessor Charles Richet í París. Richet er, að minsta kosti af mörgum, talinn merkastur lífeðlisfræðingur, sem nú er uppi. Um 30 ár hefir hann fengist við sálarrann- sóknir, einkum rannsókn á hinum svo nefndu líkamlegu fyrir- brigðum, og hann hefir gefið út bók, á 7. hundrað stórar blað- síður,um árangurinn. Engum, sem þá bók les, getur dulist, að bak við hana er hin mesta varúS og gagnrýni. Eg geng að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.