Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 36
30 MORGUNN fjandskapar. Yísindalega mikilvœgið minkar ekki við það. En við það bætist þetta óumræðilega mikilvæga, að æðstu vonir mannsandans eru að fá staðfesting. Reynum a‘S gera oss ljósa þá hugsun, sem er sannfær- ing miljóna manna úti um heiminn, aS í veröld framliðinna manna, sem trúa á Jesúm Krist sem leiðtoga sinn og Drott- inn, séu afar víðtæk samtök um að kveða niður efnishyggj- una, sem þeir vita nú að er röng, um að gera ósleitilegar tilraunir til a'S sanna framhaldslífið, um að koma mönnum í skilning um, að það sé fásinna að lifa lífinu hér eins og ekkert annað líf væri til, og aS hið fornkveöna sé algildur sannleikur, að það gagni manninum ekkert, þó að hann vinni allan heiminn, ef hann líður tjón á sál sinni. Reynum að hugsa oss, að framliðnu memiirnir séu að brjótast í því með afar mikilli fyrirhöfn og erfiBismunum og þjáningum að gera okkur vara við sig með ýmsum hætti, til þess að flytja okkur þennan boðskap, sem heiminum virðist aldrei hafa riðið meira á að skiljia en einmitt nú. Ef þessu kynni nú að vera svona háttað, haldið þið þá. ekki, að það kunni að vera einhver ábyrgðarhluti að taka þessari vi'Sleitni vina okkar í öðrum heimi með engu öðru en rógi og svívirðingum 1 Eg er ekki að fullyrða neitt um það, hvort málinu er í raun og veru. svo háttað, sem þessar miljónir manna eru sannfærðar um. En hitt fullyrði eg, að málið stendur svo nú, aS enginn maður getur vitað, nema þessir menn hafi rétt að mæla. Líkindin eru óneitanlega afar sterk þeirra megin. Þess vegna er það mín ráðlegging til allra: Farið var- lega. „Eigi má y'Sur það henda, að þér jafnvel berjist gegn guði,“ eins og Gamalíel sagSi forðum. Og ef máliS á þann uppruna, sem þessar miljónir halda, þá megnið þér ekki að yfirbuga það, eins og þessi gamli fræðimaður tók líka fram. Fyrir því beini eg aftur þeirri ráðlegging til ykkar: Farið varlega!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.