Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 47
MORGUNN 41 Næst kom mjög hávaxin vera, og nam sta'öar í tjald- dyrunum. Yar H. N. síðar sagt (af Mika inni í byrginu), að það hefði verið „bróðir Jakob“, einn þeirra, er heyrðu til. fiokki hans („min Stab“), en veran, sem. kom til frú Kvaran, hefði verið „sonnr fjölskyldunnar í húsinu“. Þessi, er síð- ast kom (Jakob), virtist hæstur þeirra allra. Síðast kom vera með veggnum hjá H. N. Kallaði hún tvívegis eitthvert orð eða nafn til hans, en hann gat ekki heyrt það fyrir söngnum. Fanst honum einkar fallegt a'ð sjá hana; blöktu slæðurnar til yfir höfði hennar; klappaði' hún með ákafa eða innileik á öxl H. N. og hvarf því næst inn í byrgið. Síðan sagði „Mika“ H. N. inni í byrginu, að þetta hefði verið Indriði, „gamli miðillinn ykkar1 ‘. Einu sinni á fundinum sá Einar H. Kvaran, er tjaldið var dregið frá, miðilinn greinilega í stólnum, báða handleggina í ljósum ermum (hami var jakkalaus), og vinstri hliðina á hvítri veru fyrir innan stólinn, sem miðillinn sat á; skýrði hann þegar frá því, og kona hans sá hið sama; auk þess sá hún seinna á fundinum tvær livítar verur, aðra í horninu vinstra meg- in við miðilinn og liina eins og koma upp úr kjöltu hans og smástækka; en miðillinn lá þá aftur á bak í stólnum, með höfuðið afturkert; var tjaldið dregið frá veggnum hennar megin, að því er virtist til að sýna henni þetta. Þegar H. N. var kominn inn í byrgið til miðilsins (eft- ir bending, sem ;gerð var með hendi hans), sagði „Mika“ hon- um, að hann ætlaði ekki að láta fleiri sýna sig í kvöld; þyrði ekki að hafa fleiri líkamanir fyrstu fundina; og tók hann fram, að hann féllist á fyrirætlanir Einars II. Kvaran um fundina, en vildi liafa „test-seaneerne“ 17. og 18. fund- inn. Síðasta fundinn vildi hann að eins hafa viðstatt sama fólkið og á fyrsta fundinum. Þegar sungið liafði verið enn um stund, fór H. N. aft- ur inn í byrgið til miðilsins, en fundarmenn fóru út úr fund- arstofunni. Hagaði H. N. öllu eins og á fyrsta fundinum. Þegar hann var að enda við strolmrnar, heyrði hann hvísk- urhljóð eða suðhljóð í hægra horni m,yrlmrbyrgisins (þ. e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.