Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 53
MORGUNN 47 fram af H. N., að miðillinn virtist bæði veikur og örvilnað- ur, er hann loks vaknaði. Mika“ hafði beðið mig (H. N.) að láta hann ekki fá vitn- eskju um, hvað gerst hafði, en segja honum að eins, að líðun hans mundi svo ill nú í bili fyrir þá sök, að „hringurinn“ hefði ekki verið eins góður og fyrri sinnin, enda margir nýir og óvanir fundarmenn nú við. Eg gerði þetta, en miðillinn kvart- aði sáran yfir líðan sinni og kyaðst elcki skilja, hver gæti veriö orsökin. Eitt sinn mælti hann: „Saa daarlig liar jeg aldrig været efter nogen Séance, undtagen den sidste Séanee i Kristiania.“ Eg reyndi eftir mætti að liuglireysta hann, og kvað þetta brátt mundi líða hjá. Héldum við áfram að stumra yfir iionum og reyna að hressa hann fram til kl. 12, en kl. var um 9, er frúin þreif í slæðurnar. Enn skal það tekið fram, að Kornelíus Haralz var Vesall eftir fundinn, fann til kvalar í bakinu og verkjar aftan í höfðinu. Yildi faðir hans því eigi láta hann vera einan um nóttina. Var hann enn með óþægindi, er hann sofnaði um kl. 1 í svefnherbergi föður síns og stjúpu. Einar H. Kvaran var og mjög lasinn eftir fundinn, og fann til mikilla ónota fyrir hjartanu. VIÐBÓTARSKÝBSLA frá þeim mönnum, er rannsölcuðu mi&ilinn t funda/rlok miðvikudaginn Mnn 13. febrúar. „Bróðir Mika“ biður Harald Níelsson, er hann var hjá miðlinum inni í byrginu, en fundarmenn voru farnir út úr fundarstofunni, að kalla á E. H. Kvaran, því að hann vilji tala við hann. H. N. hafði ekki vildð frá miðlinum, frá })ví er hann gekk inn í byrgið, áður en fundarmenn fóru að fara út úr fundarstofunni. En nú r:ekur hann í flýti andlitið fram á milli skothurðanna, rétt viö byrgið, en þangað er eitt langt skref frá miðju byrgistjaldinu. Miðillinn sat á stólnum inni í byrginu. Þegar H. N. hafði kallað fram, sneri hann sér á augabragði að miðlinum og hélt áfram að standa yfir hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.