Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 64
58 MORGUNN væri: „Klokken slaar,“ en fundaraxenn kunnu það ekki og sungu annað á staðiim. „Mika“ liafði beSið um, að keðjan yrði ekki rofin, fyr en 'búið væri að kveikja. Teygði Gunnar Kvaran sig úr sæti sínu og kveikti ljósið. Þá kom í ljós, að liluturinn, sem fallið bafði .af píanóinu var rafmagnslampi. (Undirskriftir:) Guðm. Thoroddsen. Haraldur Nielsson. Gislína Kvaran. Einar E. Kvaran. Gunnar E. Kvaran. Sigurður Tómasson. Magnús Ólafsson. Aúalbjörg Sigurðardóttir. V. Iínudsen. Hólmfrtður Knudsen. Kristinn Dcmtelsson. Matth. Þórðarson. Þ. J. Jóhannsson. Sigurður Arnalds. Sigriður Pálsdóttir. Einar H. Kvaran. 13. fundur. 10. marz. Eftir nokkuð langa bið opnaðist tjaldgættin og sáust í gættinni slæður hvítar. Næst var tjaldinu lyft frá hjá frú Kvaran og miðillinn biður hana um að láta minka ljósið. Kveðst hún þá sjá miðilinn og hvítan strók rísa upp frá brjósti hans. G. Tkoroddsen sá miSilinn og hvítan strók á að gizka y% meter á liæð upp úr brjósti hans. Rétt á eftir var tjaldið dregið frá veggnum og fram gaigðist vera, hjúpuð hvítum slæðum, ekki ósvipuSum nmmubúningi St. Jósepssystra, að eins hvítum, og sýndi beran handlegg sinn, og segist frú Kvaran hafa heyrt kosshljóð við hálsinn á sér er veran beygði sig ofan að henni. Síðan hvarf veran inn í byrgið. Eftir nokkura bið opnast tjaldgættin aftur og hvítklædda veran sést standa fyrir innan gættina. Þá lokaðist gættin, en opnaðist aftur eftir 2—3 sekúndur, og þá sást innan gættar- innar önnur vera, sem var töluvert hærri vexti, og slæður hennar ekki eins miklar um sig né meS eins miklum fellingum. Búningur þeirrar veru virtist ekki eins bjartur eins og fyrri verunnar, enda kom sú veran ekki eins langt fram í gættina og hin fyrri. Nú líður nokkur stund og enn opnast gættin, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.