Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 68
62 MORGUNN 18. fundur. 19. marz. Skipuð hafSi verið 5 roanna eftirlitsnefnd eöa skoðunar- menn. Ilöfðu þeir átt fund með sér kl. 5 e. h. til að ræða hvern- ig haga skyldi eftirlitinu. Þeir komu kl. 714 e- k. og notuðu % stundar til þess að; rannsaka fundarstofuna og miðilinn á undan tilraunafund- intun. (Sjá skýrslu þeirra um þá rannsókn). Sjálfur fundurinn byrjaði kl. 8. Haft var rautt ljós sem áður, svo bjart að fundarmenn gátu greint vel hver annan í öllum hringnum. Yiðstaddir: Innri hringurinn (12 manns) og að auki bætt í hringinn læknunum Guðm. Thoroddsen og Halldóri Hansen og hæstaréttardómara Páli Einarssyni eins og á síðasta fundi. Fundarmenn sátu í þessari röS, frá vinstri til hægri hand- ar: Gíslína Kvaran, Einar II. Kvaran, Guðm. Thoroddsen, Isleifur Jónsson, Vilborg Guðnadóttir, Einar E. Kvaran, Snæ- björn Amljótsson, Gunnar E. Kvaran, Jakob J. Smári, Hóbn- fríður Knudsen, Páll Einarsson, Yilh. Knudsen, Halldór Han- sen, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Haraldur Níelsson. Vanaleg fundar byrjun. Bæði „Mika“ og „Elísabet" ávörpuðu fundarmenn, af vörum miðilsins. Eftir að sungið hafði verið all-lengi, opnaðist tjaldgættin og hvítar slæður sáust í henni — nokkuð miklar. Kétt á eftir- sást vera koma í gœttina; liélt iiún hyrgistjöldunum saman fvrir brjóstinu, svo að höfuðið sást að ofan, og að neðan slæö- ur, eins og frá mitti og niður úr; svona sáu þeir þetta, sem vinstra megin sátu í hringnum og beint fyrir framan (af eftir- litsnefndinni þeir Einar H. Kvaran og Guðm. Tlioroddsen). Jakob Jóh. Smári sá þetta, en Páll Einarsson sá að eins eitt- hvað hvítt, sjá skýrslu hans; hinir, sem utar sátu, sáu þetta ekki; — eftir það hvarf veran. Ntest kom hvít vera í tjaldgættina og sást nú öll, en þó svo ógreinilega að fellingar á slæðum og búningssnið varð eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.