Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 69
MORG-UNN 63 greint. Hún hvarf þegar aftur inn í byrgið; en skömmu senina er tjaldiiS dregiS frá veggnum lijá frú Kvaran, svo aS miðillinn sést að ofanverSu liggjandi aftur á bak, meS höfuSiS reigt yfir stólbakið; hœgri handleggur hans sást greinilega liggja niður með stólbríkinni; en ekkert sást til vinstri handleggs. Sáu þá fundarmennirnir vinstra megin, jafnframt miðlinum í þe.ssum stellingum, hvítt efni (en hvid Masse), en auðvitaS nokkuö mismunandi eftir því hvar þeir sátu. Gíslína Kvaran sá hvítan strók upp af brjósti og kjöltu miðilsins; hreyfðist strókurinn til og þandist út að ofan og varð svo hár að hann virtist ná mannliæð, miðað frá gólfi. Einar H. Kvaran sá hvítt efni (Masse), sem honum virtist vera í mannslögun og hafSi orð á því við Thoroddsen, að þetta virtist sitja á gólfinu; en jafnframt sá hann óljóst eitthvað lýsandi ofar, sem hann gat enga lögun greint á. Gruðm. Thoroddsen sá hvítt efni (masse) frá gólfi upp með hliöinni á miðlinum og upp yfir kjöltu hans, svo að bar við tjaldið; sýndist honum það mundu vera að minsta kosti !/2 meter á breidd, en elcki sá hann neitt sköpulag á því. — ís- leifur Jónsson sá hið sama, nema hvaS honum fanst vera mannslögun á því. Frú Vilborg Guðnadóttir, sem er skygn, sá hið sama, en lienni fanst það vera kvenvefa, sem krypi við hnéð á miðlinum og slæðurnar liggja út á gólfið. Nú lykst tjaldið aftur að veggnum, en skömmu seinna opnast tjaldgættin að neðan, og sjá þá langflestir í hringnum hvítar slæður alveg niður við gólf. En strax á eftir lyftist t.jaldiö frá veggnum lijá II. N. og kom hvít vera í gættina alveg við hægra hné H.N.; sáu þau H.N. og frú Aðalbjörg hana alla; virtist þeim það eftir stærðinni vera „Elísabet“, og ávarpaði H. N. hana. Tók H. N. nú sérstaklega eftir höfuðbúningi henn- ar og sá skýluna yfir og fram af höfðinu; hann rendi og aug- um niður eftir henni allri; en ljósiS var þetta sinn daufara á lienni en á miövikudagsfundinum síðast, enda hvarf hún til- tölulega fljótt inn í byrgið. Eftir stutta bið opnast tjaldgættin og er tjaldinu lyft frá vinstramegin; sáu þá þær frú Vilborg og frú Kvaran veruna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.