Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 79
MORGUNN 73: hafi þeir notað hné miðilsins til þess. Frú Aðalbjörg segir þá strax, að hún hafi orðið vör við þá hreyfing á hné miðilsins. Þau £rú Aðalbjörg og Sig. Nordal fundu þá bœöi eins og miS- illinn væri hafinn á loft og fanst þeim þau ætla að missa hann upp úr höndunum á sér. En þau mistu þó hvorugt tökin á hon- um, en urðu að lyftast nokkuð upp í sætunum. Sig Nordal fanst fætur miðilsins vera yfir höfðinu á sér, en frú Aðalbjörg fanst höfuð miðilsins lcoma á milli höfuðs síns og höfuðs L. Kaabers, en þó frekara ofan við þau. Sig. Nordal tekur þetta fram: „Mér fanst það og mjög einkennilegt, að miðillinn komst aftur niöur í stólinn úr þess- ari loftför, án þess að reka sig nokkurstaðar á, hvorki á borðið, stólbakið, hljóðfærið, né oldmr, sem hjá honum sátum, og var þetta þó mjög þröngt og í kolamyrkri.“ Af þessu varð enginn- hávaði og urðu ekki aðrir varir við þetta en þau tvö, sem miðl- inum héldu, nema hvað frú Kvaran, L. Kaaber og Gunnar- Kvaran uröu vör við, að þau teygðu sig upp á sætinu. Enn talaÖi „Pedro“ af vönun miðilsins og kvaðst þá ekki' geta fengið fleiri „kraftbylgjur“ úr miðlinum í kvöld, og bað að syngja eitt vers, áður en fundinum væri slitið. Þegar kveikt var, sást, að dúkur, sem legið hafði á hljóð- færinu, undir hlutunum, er þar höfðu verið settir, var á miðju borðinu; hafði hann verið breiddur yfir hlutina og honum eins og kipt sam'an til miðjunnar. 21. fundur. 4. apríl. Skyldi reyna flutningafyrirbrigði. Þau héldu höndum miðilsins hvort sínu megin Einar H. Kvaran vinstra megin og frú Regína Thoroddsen hægra megin. Var reynt heila klukkustund, en ekkert gerðist. Þá var reynt að breyta til í hringnum, sem var hafður- tvöfaldur. Hélt nú frú Ellen Sveinsson (kona Þ. Sv. á Kleppi) miðl- inum hægra megin, en Ilar. Níelsson vinstra megin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.