Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 86
80 M 0 R G U N N þeim og liitti þar tvo aöra landa, Ólaf lækni Gunnarsson og Hannes Guðmundsson stud. med. Frá Breslá er tiltölulega stutt til Varsjá. Við Dungal komum rétt mátulega til þess að geta komist 'í kvöldboð, sem útlendingunum var gert 28. ágúst. Þar hitti eg suma sömu mennina, er sótt höfðu þingið í Kaupmanna- höfn, en saknaöi Mka margra. Eitthvað 8 þeir sömu sóttu bæði þingin. Á þessu hinu síðara voru enn fleiri menn saman komnir. Allur hávaði þeirra var frá Póllandi, hámentað fólk, bæði kon- ur og karlar. Fulltrúar voru þar frá 16 eða 17 þjóðlöndum: 1 frá ítaUu, 1 frá Spáni, 2 frá Frakldandi, 4 frá Englandi, 3 frá Bandaríkjum Vesturheims, 5 frá Noregi, 1 frá Svíþjóð, 1 frá Danmörku, 2 frá íslandi, 1 frá Ilollandi, 1 frá Austurríld, 1 frá Tchekoslóvakíu, nokkurir frá Þýzkalandi, 1 frá Letlandi, 1 frá Tyrklandi (Arabi, sem er skólastjóri í Konstantinopel) og sægur frá Póllandi (eigi að eins frá Varsjá, heldur víða að) _ Þingið var sett morguninn liinn 29. ágúst í hátíðasal liá- skólans. Var sú athöfn hin virðulegasta. Fyrst hjelt forseti sálarrannsólmafélagsins í Varsjá, pró- fessor A. Gravier, stutta ræðu. Því næst talaði rektor háskól- ans, prófessor Lukasiewicz, og bað hina erlendu gesti vera velkomna til Varsjá. Fór hann mjög vinsamlegum orðum um rannsóknimar og sýndi fram á, hve mikil þörf væri á þeim; kvað hann mega vænta mikils árangurs af þeim, ef þær væru reknar með nákvæmni í mörgum löndum. Þá töluðu þeir liver af öðrum borgmeistarinn, kenslumála- ráðherrann, heilbrigðismálaráðherrann, foi’seti læknafélagsins í Varsjá og formaður sálfræðingafélagsins. Heiðursforseti þingsins varí valinn prófessor C. Riehet í París, sem þvá miður var fjarverandi; en til hins eiginlega forsetastarfs var kjörinn dr. William Machenzie frá Genúa á Italíu, sem er af enskum ættum, en uppalinn þar syðra. Er hann hið mesta glæsimenni og ágætur tungumálamaður. Hann reyndist að vera frábærlega lipur fundarstjóri. Þessi fyrsti dagur fór að mestu í að ræða ýmsar tillögur, sem fram höfðu verið bomar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.