Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 92

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 92
86 M 0 R G U N N rannsóknafélagsins, flutti erindi uni sálrœnar Ijósmyndir. Gáf hann yfirlit yfir sögu þeirra, og sýndi margar liinar helztu á tjaldi. Meðal þeirra voru ýmsar myndir teknar af Crewe- miðlunum, sem hann sjálfur glœptist til að halda að beitt hefðu svikum hér um árið. Síðar varð alt annað uppvíst. Og ekki mintist hann einu orði á það kærumál í erindi sínu. Eg átti oftar en einu sinni tal við hann um hinar sál- rænu ljósmyndir, og er hann nú kominn á þá skoðun, að þær séu ef til vill merkastar allra hinna sálrænu fyrirbrigða. 2. Dócent Sidney Alrutz frá Uppsölum í Svíþjóð flutti erindi um hið svonefnda sambandsástcmd (trance) frá sjónar- miði sálarfræðinnar og lífeðlisfræðinnar. Hann hefir kynt sér mjög mikið dáleiðslu, en liann skortir auðsælega reynslu- þekking á sambandsástandi miðla. — Eg leyfði mér að taka til máls út af erindi hans, og benti honum meðal annars á, að hann þyrfti sjálfur að rannsaka miðla meira en hann hefði gert, en byggja minna á frásögnum annara. Hann kvaðst gjaman vilja það, en kvað svo erfitt að ná í nokkum miðil. Hvar á að fá þá? spurði hann. 3. Þá flutti undirritaður erindi um reimleilcafyrirbrigði í sambandi við mi'ðil (Indriða Indriðason), athuguð um lengri tíma, sum í fullu Ijósi. Eins og eg þegar hefi tekið fram, voru erindin komin á undan oss til Varsjá, og höfðu þar verið dæmd tæk eða ótæk. Ýmsir Pólverjar voru því búnir að lesa þetta erindi, og varð eg þegar var við það fyrsta kvöldið, að það hafði vakið mikla athygli hjá dómnefndinni. Þóttu fyrirbrigðin nærri því einstæð, að minsta kosti óvenjulega sterk, og skýrsl- an nákvæm. Tveir af ensku fulltrúunum, þeir mr. Dingwall og mr. Harry Price, svo og dócent Alrutz, tóku þátt á umræðunum, sem urðu á eftir um erindið. 4. Næst las mr. Eric Dingwall upp tvö erindi, er send höfðu verið frá Englandi, en höfundarnir höfðu ekki getað komið. Var hið fyrra eftir Sir William F. Barrett um rann- sóknir á ód-ljósi baróns Reichenbachs. Eins og kunnugt er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.