Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 93
MORGUNN 8? ihafði sá merki Þjóðverji haldið því fram, að út frá pólun- um á segul gangi daufir geislar, svo og frá fingurgómum sumra manna. Þessir geislar væru ósýnilegir vanalegum aug- xnn, en skygnir menn gætu greint þá í myrkri. Hin viður- kendu vísindi hafa neitað, að þetta ód-ljós væri til í raun og veru, en Sir William hefir viö tilraunir komist að þeirri niðurstöðu, að kenning Reichenbachs muni rétt; þessi ljós- fyrirbrigði gerist; en að sálrænu mennirnir, sem gæddir séu hæfileika í þessa átt, muni vera miklu færri en Reichenbach hafi ætlað. Síðara erindið var um firð'hrif, eftir merka enska konu, frú Sidgwick, sem mikið hefir ritað um sálarrannsóknir. Er hún systir Balfours lávarðar, hins alkunna stjórnmálamanns, sem líka ann þessum rannsóknum af einlægum hug. Laugardagurinn 1. september var þýzki dagurinn. Ræðumenn voru þessir: 1. Barón dr. v. Schrenck-Notzing skýrði í rækilegu er- indi frá aðferðum þeim, sem beitt hafði verið við rann- sóknir á miðlinum Willy Sehneider. Er lesendum „Morguns“ nolckuð um þær kunnugt af frásögn ritstjórans, sem prentuð er í IY. árg. þessa rits (bls. 63—74). . Baróninn kvaðst líta á miðlafyrirbrigðin sem ný nátt- úru-fyrirbrigði. Yér yrðum að hreinrækta þau, en mættum ækki sækjast eftir hinu undursamlega. Hér væri að ræða um útfærslu á lögbundnu ríki náttúruvísindanna. „En þótt vcr beitmn aðferðum náttúruvísindanna,“ mælti hann, „þá verð- um vér að taka tillit til einstaklingsins, t. d. til trúar mið- ilsins; því að það er sál miðilsins, sem mest er undir komið við þessi sálrænu fyrirbrigði, — og þá hlýtur það að liggja hverjum hugsandi manni í augum uppi, að með miðil má okki fara eins og lianii sé lífvana trébútur, cða scm vél, er slcyldug sé aö framleiða það, sem heimtað er, þegar ýtt er á hinn vanalega hnapp. Fyrir því eigum vér ekki aö talca of mikið tillit til hinna lærðu ofstækismanna, sem vegna fá- fræði sinnar á þessu sviði koma með óskynsamar kröfur og :segja: Fái eg ekki að sjá fyrirbrigðin gerast undir þeim skil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.