Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 94
88 MORGUNN yrðum, sem eg set, þá neita eg veruleik fyrirbrigðanna og því, að þau geti gerst!“ Því næst lýsti ræðumaður nákvæmlega, bve varúðarráð- stafanirnar hefðu verið rammar. Hann gat þess og, að til- raunir sínar hefðu algerlega staðfest kenning dr. Crawfords um útfrymis-arminn. — Aðaltilgangur barónsins með þessum tilraunum hafði verið sá, að sannfæra háskólakennarana, sem hafa ekki viljað trúa því, að fyrirbrigðin gerist, með því að sýna þeim þau, sumpart heima hjá sér og sumpart í tilrauna- stofu Múnchenar-háskólans. Honum hafði þá líka tekist að sannfæra 35 háskólaprófessora og 30 lælcna. 2. Fritz Orunewald, verkfræðingur frá Berlín, sá sem geklt bezt fram í því að rannsaka danska miðilinn Einer Nielsen hér um áriS, flutti erindi um fjarhrif á vog, sem lokuS er inni í glerkassa. 3. Þá flutti aðalstofnandi þessara fundarhalda, direktör Carl Vett £rá Kaupmannahöfn, erindi um: leiðir og aðferðir við sálarrannsóknirnar. Hann hefir mjög mikinn áhuga á þess- um rannsóknum, en þess kennir nokkuð í skoðunum hans, að hann er lærisveinn Steiners, hins þýzka „anthroposofs". 4. Enn flutti Fritz Grunewald erindi, er hann nefndi: Líkaman miðilskraftarins undir áhrifum vitandi vilja. 5. Loks las barón v. Schrenck-Notzing upp erindi eftir Konstantin Oesterreich, prófessor í heimspeki við háskólann í Tiibingen. Það fjallaði um hina heimspekilegu þýðing miðla- fyrirbrigðanna og var eitt hið ágætasta af því, sem fram kom á þinginu. Sálarrannsóknirnar lcveður hann fást við þrjú megin- vandamál: sambandið milli hins líkamlega og sálarlega, vanda- málið: hvort sálin sé deilanleg (geti tvískifst eða margskifst) og loks vandamálið: hvort sá heimur, sem vér höfum hingað til þekt, sé allur heimurinn. Og jafnhliða þessum vandamál- um kemur sú spurning, sem stöðuglega gægist fram við þess- ar rannsólmir: Er það vitsmuna-afl, sem vart verður við, sál miðilsins sjálfs, eða er það annarlegt vitsmuna-afl, sem fylgir miðlinum og gœgist sjálfkrafa fram; er það nýtt vitsmuna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.