Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 96
90 MORÖUNN ar úr sjálfum foreldranna klofna frá og renna saman, og þá «r sjálfan deilanlcg. Þriðji möguleikinn er sá, að ný sjálfa myndist, en þá verður hún að liafa eitthvert upphaf, og með því að hún á ekki uppruna sinn að rekja til foreldranna, hlýtur hún að vera klofningur og nýmyndan út úr einhverri alheims-vitund. Vi'S sálrænu fyrirbrigöin er örðugt að kom- ast hjá því að snerta spurninguna um guð. Áður var guð eitthvað yfirheimslegt, eitthvað, sem stjómaði heiminum ut- an frá. Síðan James ritaði bækur sínar, hefir þessi skilning- ur breyzt. Guð er hin andlega frumorsök, sem býr í heimin- um og læsir sig gegnum hann, og það er beint samband milli guðs og sálarinnar. Miðla-spádómar eru ekki annað en sam- band milli sálarinnar og guðs. Frá heimspekilegu sjónarmiSi er þetta eina rétta orðalagið. Með þeim fyrirbrigðum, þegar hlutir eru sóttir langar leiðir (apport-fyrirbrigði) kemur uup Spuming um fjórðu víddina (dimension). Ef þéssi fyrir- brigði stafa ekki af skyndilegri aflíkamning, þá verðum vér að fallast á kenning Zöllners um fjórðu vídd rúmsins. Og þá kemur þegar spurningin um veraldir með fleiri víddum og hvað í þeim býr. Loks heldur hann því fram, að andahyggju-tilgátuna megi verja sem bráðabirgða-tilgátu. Þegar einhver vitsmuna- vera heldur þvá fram ákveðið, að hún sé persóna, sem áSur hafi lifað, þá eiga menn að samþykkja þá sko'Sun í svip- inn, hverja sannfæring sem menn kunna annars að hafa. Það er vöntun í liinum sálrænu fræðum, aS menn hafa ekki rannsakað þær frásagnir, sem sagt er að komið hafi frá fram- liðnum mönnum, frá vísindalegu sjónarmiði, til þess aS kom- ast að raun um, að hve miklu leyti þær eru hver annari óháð- ar og að hve miklu leyti þeim ber saman. Rœðumaður lauk máli sínu mcð því að leggja áherzlu á það, að menn megi ekki láta hugfallast, þó að starfið gangi erfiðlega. Svo hefir verið og mun verða um alla þekkingar- leit mannanna. Tími Galileos er nú liðinn. Um 300 ár hafa mennimir litið á sjálfa sig sem einhvern leik dauðra ódeilis- agna, en nú virðist svo sem nýr morgunn sé að renna upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.