Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 98
92 MORGUNN Ógleymanlega yndislega var María leikin, og ekki minnist eg- að hafa lifað einkennilegra kvöld í leikhúsi. Húsmóðir okkar og annar sonur hennar voru með okkur frændunum, sátu lijá okkur og útskýrðu fyrir okkur sem bezt þau gátu, því að auðvitað skildum við ekkert af því, sem sagt var og sungið,. því að leikið var á pólsku. Sunnudaginn 2. september var oss útlendu fulltrúunum hoðið í skemtiferð. Yar ekið í bílum og lagt af stað kl. 8 að morgni. Yar oss sýnt eitt einkennilegasta hérað landsins, þar sem ýmsir fornir siðir haldast enn og fólkið klæðist þjóð- búningum. Oss var sýnd allstór kirkja, þar sem verið var að halda guðsþjónustu, bóndabær og samkomuhús sveit- arinnar. Þar hafði margt fólk safnast saman í einkenni- lega litum þjóðbúningum. Dansaði það fyrir oss þjóð- dansa og söngflokkur söng þjóðsöngva oss til skemtunar. Nóg var þar um veitingar og ræðuhöld á mörgum málum. Einna einkennilegast var að heyra Arabann tala þar til mannfjöld- ans. Síðar um daginn var oss ekið til hallar fursta nokkurs. Tók hann, kona hans og börn mjög höfðinglega á móti oss- Sýndu þau oss höllina og veittu oss því næst beina í ein- hverjum þeim yndislegasta hallargarði, sem eg hefi séð. Var veðrið fagurt, því að sólin skein allan daginn. All-dimt var orðið, er vér komum aftur til Varsjá kl. 9 tun kvöldið. Eg hefi áður minst á það, að mikið sé um miðla í Varsjá. Fjóra af þeim sáum við. Einn miðlanna, FranekKluski, hafði flúið burt úr borginni, til þess að hafa frið fyrir gestunum. Eg var á miðilsfundi hjá tveim af þeim: fyrst hjá einkenni- lega skygnri stúlku, ungfrú SJcorkowsJca, og síðar, ásamt frænda mínum, hjá hinum alkunna Jean GuziJc, sem nú er ritað svo mikið um og deilt svo mikið um í mörgum löndum. Hann hélt að jafnaði 2 til 3 fundi á dag, meðan þingið stóð. Með slíkri brúkun er ekki að vænta, að mikið gerist á hverj- um fundi. Dálítil flutningafyrirbrigði gerðust og eg sá eitt sinn ljós og litlu síðar andlit, sem laut ofan að mér. Fanst mér lítið til um þetta, og þótti dr. Th. Wereide frá Kristjaníu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.