Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 107
MORGUNN 101 átti hana ekki, og hafði ekki haft hana með höndum meira en þetta. Peters segist ekki sleppa við þessa veru, og kveöst verða að lýsa henni meira. Þegar hann kom fram, til aö sýna næl- una, fanst frú Guðrúnu hún eins og þekkja eiganda þeirrar nælu, sem hún hafði komið með. Peters varð svo líkur henni, þegar hún hafði veriS rengd um eitthvað. Lýsingin á verunni stóð alveg heima við endurminninguna um þessa framliðnu vinkonu hennar, og látbragðið varö að lokum svo lílct henni, aö frú Guðrún sagði við stúlku, sem farið hafði með henni á fundinn og sat hjá henni: ,,Er þetta ekki líkt henni B. sálugu?“ Stúlkunni fanst það líka. Samt kemur frúnni enn ekki til hugar, að það sé henn- ar næla, sem um er að tefla. Sérstaklega var það umsögnin um ,,berjaklasann“, sem vilti hana. Hún hafði ekki veitt því eftirtelct, að neitt, sem nefnt yröi þvá nafni, væri á nælunni. Hún tekur auðvitað sína nælu og setur hana á brjóstið í fundarlok. Á heimleiðinni fer hún með öðrum inn í kaffihús og tek- ur frá sér sjalið. Þá segir stúlkan, sem hafði setið hjá henni: „Ja .... nafna mín .... þú ert þá með næluna, sem mest reksið varö út úr!“ Og það var rétt. Myndin af berjaklasanum var á nælunni. Annað atvik gerðist á fundinum, sem frú Guörúnu þótti merkilegt. Pjórum sinnum — með noklcuru millibili — heyrði Peters kallað nafnið ,,Anna“. í 4. skiftið tók hann að lýsa þessari „Önnu“, sagði meðal annars, að hún hefði dáið á fjarlægum landsenda; hann sagði, hvað hún hefði veriö gömul á að gizka, livað mörg börn hún hefði átt, og hvað langt væri síðan er liún dó. Amma frú Guðrúnar hét Auna og liafði dáið norður á Sléttu. Alt, sem um þessa „Onnu“ var sagt, var rétt, ef það átti við ömmu frúarinnar. Þessi framliðna kona hafði veriö ákaflynd og viljasterk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.