Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 109

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 109
MORGTJNN 103 En þegar hún kemur inn í baðstofuna, situr faðir henn- ar þar inni og er að borða. Henni verður hverft við, því að hún mundi ekki eftir því, að noldcur maður væri svo líkur föður sínum, nema Lúðvík systursonur hans, sem hafði orðið hti næsta ár á undan. Enginn hafði farið inn í búrið. En þegar móðir hennar var að ljúka viS að skamta, komu systir þessa Lúðvíks og maður hennar og máglcona, og héldu ’beina leið inn í búrið, án þess að gera vart við sig. Þau höfðu séð að utan Ijósið í búrinu, og gengið að því vísu, að hús- móðirin væri þar. Ekkert skil eg í honum. Eina nótt 1914 dreymir frú Guðrúnu sama drauminn þrisvar sinnum. Þegar draumur er svo þrásækinn, kveðst hún hafa reynslu fyrir því, að eitthvað sé að marka hann. Þessa nótt dreymir hana, að hún sé með nýlega dáinni vinkonu sinni í einhverjum ókunnum heimi, þar sem húsin voru afarhá. Hún þóttist halda í höndina á konunni, og þær brunuðu upp og ofan eftir stigum, sem voru utan á húsun- um. Hún var að furða sig á því, hvað hún væri létt á sér — eins og fugl. Þær gengu ekki, heldur liðu upp og ofan þessa afarháu stiga. Blómgarða sá hún, og liana langaði til að koma í þá, vildi láta vinkonu sína fara með sig þangað; en úr því varð ekki. Ilún reyndi að tala við konuna, en fékk aldrei neitt svar. Eonan sagði aldrei neitt annað en þetta: „Eklcert skil eg í lionum J. að gera þetta!“ Þá £ór frú Guðrún að taka eftir þvl, að livar sem þær ætluðu aS nema staðar, brá J. fyrir, manni framliðnu kon- unnar, sem þá var heill heilsu, að því er hún bezt vissi. J. bregður alt af fyrir með eitthvað, sem lílctist lmífi, í hend- inni, og henni fanst hclzt, að liann ætlaði að gera sjálfum sér og konunni sinni mein með honum. Þessa nótt, sem frú Guðrúnu dreymdi drauminn, tók þessi J. inn svefnmeðal, sem varð honum að bana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.