Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 114

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 114
108 M 0 R Gr U N N .sálrænu fyrirbrigði. Mo'S gleöi lýsi eg hér yfir því, ab þau 8 ár, sem eg hefi þekt Eiuer Nielsen og notið aðsto'ðar hans við tilraunafundi, hefi eg aldrei komist að neinum svikum eða tilraunum til þeirra frá hans hálfu; hjá honum hefi eg komist að einlægum vilja til þess að leggja með miðilsgáfu sinni sinn skerf til þess að útvega vitneskju rnn sálrron lögmál og alt það, er kemur til greina á hinu sálrrona sviði“ petta er óneitanlega mikilsverð yfirlýsing frá þeim manni, sem í mestri samvinnu hefir verið við miSilinn. Hún er því mikilvægari, sem bókin ber þaS meS sér, að höfundurinn hefir verið í meira lagi efagjarn maSur. Nokkuð mörgum árum áður en hr. E. N. kom til sögunnar, var liöfundurinn einn af þeim mönnum, sem gengust fyrir því að fá til Kaupmannahafnar frægan enskan líkamningamiðil, Mr. Williams. Eundimir með honum hafa bersýnilega gengið ágætlega, sannanirnar • svo ótvírœSar fyrir áreiðanleik fyrirbrigSanna, sem framast varð á kosið. Meðal annars gerSust sum greinilegustu fyrirbrigðin í fullu dagsljósi, þegar miðillinn sat í hringnum með öðrum fundarmönnum. Samt lýsir höf. áhrifunum af tilraununum meS hann á þessa leiS: „Mr. Williams var ástúSlegur og hjartagóður maður, en því mið- ur varð hann ekki fyrir þeim skilningi frá okkar hálfu, sem hann átti skilið- pví að — að C. M. einum undanskildum — töluSum við hinir stöSugt um „loddaralist". Við gáturn blátt áfram ekki veitt viðtöku þessari dásamlegu reynslu, þrátt fyrir það, að við urðum fyrir henni með vakandi skilningarvitum og gátum alls ekki bent á nein svik — og þrátt fyrir það, áð á fundinum hjá C. M. kom okkur saman um það, að alls enginn kostur væri á aS blekkja okkur með neinu móti. „ViS gátum blátt áfram ekki ná'Ö í veruleikann, — alt, sem fvrir var í sálum okkar, mótmælti honum: reynslan, uppeldiS, trú- arbrögðin o. s. frv. „Máttur vanans er mikill, og sérhvert dásamlegt og þess vegna ótrúlegt fyrirbrigSi verður að minsta kosti að endurtakast oft, áSur en við getum farið að trúa skynfærum okkar og komið þessum áhrif- um í samræmi við skynsemi okkar.“ Hér er auðvitaS ekki rúm til þess að geta um öll þau dásamlegu fyrirbrigði, sem höf. skýrir frá að gerst hafi í sinni viöurvist meS E. N. sem miðli. Til þess aS geta fengið verulega hugmynd um það, verða menn aS lesa bókina. Og það ráðum vér öllum þeim til að gera, sem í hana geta náð. En til þess að menn skuli ekki halda,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.