Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 115

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 115
MOKGUNN 109 aí5 alt hafi fariö fram hjá hr. Bonne með slœlegu eftirliti og því hafi verið veitt viStaka með einhverri baraalegri trúgimi, skuluin vér til dæmis aS taka benda á fundina, sem 3 líhknar voru á, prófessor Dr. med. Y. Hjeiberg, Dr. med. Wiberg og Thorson læknir, ásamt 10 öðruin merkismönnum. Eftir að dómadagsrifrildi hafSi farið fram um það, hvort fyr- irbrigðin hjá E. N. stöfuðu af svikum eSa ekki, var mönnum boSið á rannsóknarfundi. Skilyrðið var þaS, að fundarmenn birtu árang- urinn með undirskrift sinni. Menn komu sér saman um, aS fund- irnir skyldu vera 3, og að miðillinn skyldi einangrast með þeim liætti, að enginn kostur væri á því, að liann gæti, meS neinum venjulegum hrotti, haft nein áhrif á fyrirbrigðin. petta var gert með þeim hætti, að búinn var tii poki úr flugna- neti meS sértingsbotni. Pokinn var svo stór, að miðillinn komst fyrir í honum, ásamt stólnum, sem hann sat á, og að ofan vora hringar í honum, svo aö draga mátti saman opið með snúru. pessi snúra var í heilu lagi, og þegar pokaopiS var dregið saman, lágu endarnir á henni út til fundarmanna og fundarmenn liéldu í endana. Ef nú pokinn reyndist heill og snúran óslitin að fundinum loknum, töldu fundarmenn sig geta vottað það meS góðri samvizku, að miðillinn hefði ekki getað aðhafst neitt utan við pokann á fundinum. Á fyrsta fundinum, sem þessi útbúnaður var notaður, gerðist ekkert. pá var breytt til með þeim hætti, að búið var til „lok“ vfir pokann. pað var búið til úr sama efninu, sem var í pokanum, og fest á ferstrenda imigjörS úr spvtum. Á lokinu voru hringar, eins og á pokanum, og snúran var dregin til skiftis gegnum hringana á pokanum og lokinu. Lokið var fest upp í loftitS, og mcð þeim hætti var pokanum lialdið uppi, svo að hann var ekki miðlinum til óþæg- inda. Snúran lá, eins og áður, út til fundarmanna, og þeir héldu í endana. Með þessum varúðarráðstöfunum gerðist ein líkamning á 2. fund- inum. Prófessor Heiberg lýsir því, sem fyrir hann bar, ú þessa leið: „að hann hafi séð veru (en Aandeskikkelse) standn við hornið á byrginu, þar sem Bonne stórkaupmaður situr, og að honum virt- ist afdráttarlaust, að það væri kvcnvera; samt gat hann ekki greint andlitsdrættina. Hún var í kvenbúningi úr hvítu efni, sem ú hand- leggjunum náði alveg fram að höndum, og hann heyrði greinilega, að hún hvíslaði einhverju að Bonne stórkaupmanni. Hann sá hana rétt á eftir líkamaða við miðju byrgisins — að eins vaxtarlagið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.