Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 118

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 118
112 M O R G U N N tíina ganga að því vísu, að sem miðill sé B. N. ekkert annað en svikari og miðilsgáfa hans ekkert annað en hégómi! Eftir einum landa hans hér í bæ er það haft, að B. N. sé ekki eingöngu lodd- ari og ekkert annað, heldur sé hann líka svo klaufskur loddari, að engum sé vorkunn að átta sig á öðru eins. pað væri fróðlegt að vita, hvað prófessor Heiberg mundi finnast um þau ummæli, ef liann væri enn á lífi! í vorum augum er þessi rakalausi mótþrói álíka óskiljanlegur og fyrirbrigðin sjálf. Yér bendum á aðra hlið á rnálinu, sem oss er ekki mikið skiljanlegiá. E. N. fer 1922 til Kristjaníu til rannsóknar. pá eru bornar á hann miklar sakir. pær eru gersamlega ósannaðar, og öll framkoma rannsóknarmannanna er fávísleg og fljótfæmisleg. Vér hyggjum ekki, að neinn reyndur sálarrannsóltnamaður í veröldinni mundi vilja mæla henni bót. Að hinu leytinu er gengin á undan sú reynsla, sem mjög merkir menn í Danmörku hafa af þesstím miðli. Hvernig stendur á því, að enginn þeirra tekur til máls, þegar hér um bil öll blöð landsins ráðast á E. N., taka afdráttarlaust gilda irmsögn Kristjaníu- mannanna, en láta þess að engu getið, sem gerst hefir í þeirra eig- in landi. Hvers vegna segja ekki dönsku rannsóknamennimir þá frá því, sem þeir hafa séð? Og hvers vegna benda þeir ekki á veil- urnar í rannsókn Kristjaníumannanna? Hvers vegna láta þeir dóm- prófastinn í Hróarskeldu, sem ekkert hefir séð sjálfur, að eins hefir orðið að fara eftir frásögnum annara, verða einan til þess að andmæla áfellisdómnum, sem kveðinn hafði verið upp yfir E. N. ? Auðvitað er drengilega bætt úr þessu með bók hr. Bonnes. En hún hefði, að því er oss virðist, helzt átt að hafa kotnið út fyrir tveimur ámm. Að lokum skal hér bent á þá hliðina á málinu, sem að okkur snýr hér heima. Einstöku menn hafa látið uppi rmdmn sína út af því, að Sálarrannsóknafélagið hér skyldi vera að £á E. N. hingað, þar sem svo dökkur skuggi hefði fallið á hann í Kristjaníu. Hver sem les bók hr. Bonnes, mun geta skilið það, að það tiltæki S. R. F. f. var ekki ástæðulaust. Og þó er ekki í þessari bók neitt getið um fyrirbrigðin í Hróarskeldu, sem dómprófasturinn þar skýrir svo rækilega frá. Hr. Bonne segir eingöngu frá þeim fyrirbrigðum, sem hann hefir sjálfur séð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.