Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 3
Nokkur atriði úr utanför minni. Eftir Einar H. Kvaran. Erindi fiutt í Sálarrannsúknafélagi íslands 29. okt. 1925. Mig langar til aS tala við ykkur uni fáein atriöi úr utan- för minni, þau er lúta að sálrœnuin efnum. Bg get ekki sagt ykkur í kvöld nema örlítið brot af því', sem mig langar til að segja ykkur frá, og ekki nema helminginn af því, sem eg hefi ásett mér að segja. Mig langar til að reyna á þolinmæði ykkar eittlivert annað kvöld, líklegast helzt á næsta fundi. Meðal þess, sem eg hlýt að eiga eftir, þegar eg hefi lolcið máli mínu í kvöld, eru frásagnir um andlegar lækningar vestra. Bg lield, að hverju öðru, sem eg kann að neyðast til að sleppa, þá væri ekki rétt að sleppa þeim, af því að eg sé, að svo mikið umtal hefir orðið nýlega hér á landi um svipaðar lækninga- frásagnir. En ýmislegt er fleira úr utanför minni, sem eg get hugsað mér, að ykkur þætti einhver ánægja, að eg mintist á. Eg ætla að segja ykkur í næsta erindi mínu frá svo mörgu af því, sem eg sé mér fært að koma þar að. Þetta skiftið ætla eg að byrja á WINNIPEG. Þegar eg kom til Winnipeg, gerði eg mér ekki mikla von um að verða þar var við inikinn áhuga á sálrænum efnum. Eg hafði þekt þann bæ fyrir 30 árum. Og eg hafði aftur kynst honum nokkuð fyrir 17 árum. Menn liöfðu alt annað að gera á þeim árum í Yestur-Canada en að lmgsa um sál- rænar rannsóknir. Stritið fyrir liinu daglega Hfi var ákaft. Það var verið að mynda nýja þjóð í nýju landi. Að svo miklu leyti, sem liugurinn lineigðist að cindlegum efnum, fór liann eftir gömlum farvegum. Þetta var efnishyggju- og rétt- t.rúnaðar-land. Eg segi það ekki í ámælis skyni. Þetta var nokkurn veginn sjálfsagt og óumflýjanlegt. En það verð eg 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.