Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 7
M O II G U N N 149 jiauSsyn á að komast sem fyrst heim af samkomunni, því að eg var töluvert lasinn, en eg tafðist mikið við það, að svo margir komu til mín til þess að lieilsa mér og þakka mér fyrir og sumir til þess að koma með nýjar fyrirspurnir. Einn af þeim mönnum, sem þá kom til mín, og eg hafði ekki séð áður, heitir mr. Spencer. Iíann spurði mig, iivort mér væri ekki ánægja að því að hitta konu, sem mjög er þekt í Winnipeg. Eg hefi ekki leyfi til að nefna hana á prenti. Það or sama konan, sem Conan Doyle nefnir með dulnefnina mrs. Bolton í bók sinni um hina síðari ferð sína til Vesturheims. Hann skýrir þar meðal annars frá því, aö því sé lialdið fram, að vatn breytist í vín hjá þessari konu. Hann segist ekki liafa fengið sönnun sjálfur fyrir því, að þetta gerðist í raun og veru, þó að hann bragðaði sjálfur á víninu. Hann liafði ekki átt kost á, eða hafði lagst undir höfuö, að gæta vatns- ins alla þá stund, sem leið frá því er vatnið var tekið úr krananum og þangað til hann bragðaði á víninu. Eg tók auð- vitað þessu boði meö þökkum og fáum dögum síðar flutti mr. Speneer mig ásamt einum af nafnkendustu lögmönnum í Canada og dr. Hamilton okkur hjónin til þessarar merkilegu konu, sem býr í einum af útjöðrum borgarinnar. Heimsóknin til þessarar konu varð að því leyti vonbrigði, að við fengum aldrei neinn fund lijá henni. Þegar við komum til liennar, stóð svo á fyrir lienni, að hún var nýflutt í liús- ið, sem við heimsóttum liana í. Og inin mátti ekki lialda fund í lnisinu, fyr en þaö liefði verið vígt. Við fengum loforð um fund síðar, ef stjórnendur hennar segðu henni að gera bað. En þau fyrirmæli þeirra komu aldrei. Þar á móti kom þaö fyrir þessa stund, sem við stóðum við hjá henui, að hún spurði konuna mína, gersamlega tilefnislaust frá okkar liálfu, livort hún liefði ekki mist dreng, 16—17 ára gamlan. Hún aagðist sjá liann hjá henni, og hún lýsti honum nokkuð. Lýs- ingin var rétt, það sem hún náði. Þessi kona hafði verið atvinnumiðill um nokkuru tíma í "Winnipeg, og mikið var af því látið, livað góðar og saun- færandi skygnisannanir liefðu komiö lijá henni. En svo hreytt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.