Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 12
154 MORGUNN sókn sem læknir. Frúin er mentuS kona af góðiTm ættum. Læknirinn var efnisliyggju- og efasemdamaður, áSur en liann sannfærðist um framhaldslífið af fyrirbrigðunum hjá lconu sinni. Þau eru efnuð, liafa enga þörf á neinni viðliót viS tekjur sínar, enda þiggur frúin engan eyri fyrir tilraunir sín- ar, og hefir aldrei þegið. Að undantekinni þeirri ánægju, sem það veitir góðum mönnum að leiða sannleikann í ljós, sjá iiann bera árangur hjá öðrmn og standa við hann, hafa lijón- in ekkert upp úr því að hleypa nolckurum að tilraunum sín- um utan síns nánasta vinahóps, annað en ýmis konar óþæg- indi, gestanauð, kostnað, liitt og annað stímabrak, og svívirði- legt umtal hjá mönnum, sem bera illan hug í brjósti til mál- efnisins. livað ætti slíkum manneskjum að ganga til þess að stofna til svika? Bg veit, að það veldur vísindalega sinnuðum mönnum fögnuði að komast að einhverri nýrri lilið á sannleikanum. Eg veit, að það veldur alveg sérstökiun fögnuði að ná því, sem menn eru óbifanlega sannfærðir um, að sé samband við annan heim. En menn geta búið að því einir með beztu Arin- mn sínum, eins og vitanlega svo margir gera — ekki sízt þar sem heimatökin eru svo hæg, að miðillinn er húsfreyja á ágætu heimili og ekkert þarf til neins að sækja. ' Sannleikurinn er sá, að það þarf alveg sérstaka ástríðu fyrir því að fá sannleikann viðurkendan og sérstakt þrek til þess að heyja þá baráttu, sem Crandons-hjónin hafa háð„ Nokkuð í þessa átt bar á góma, þegar frú Crandon sagði mér, að hún ætlaði til London í liaust, til þess að leggja fyrir- brigðin hjá sér undir rannsókn þar. Eg leit á lækninn, roslc- inlegan og þreytulegan, sem eg vissi, að átti mikið dagsverk að baki, og haföi efni á að hvíla sig. Og eg leit á frúna, eink- ar fríða sýnnm og unglega, eins og skapaða til þess að vera sér og öðrum til ánægju í samkvæmislífi stórborganna. Og eg hafði orð á því við hana, að í raun og veru furðaði mig á því, að liún skyldi hafa lund til þess að fara að glíma við réngingamennina í London. „Eg er ekki hrædd við þá,“ sagði hún þá. ,,Eg er ekki lirædd AÖð neinn.“ Og eg skildi ]mð, að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.