Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 14
156 M 0 R G U N N ekki komið við lokið, en þeir fengu liringingarnar, eftir því sem þeir báðu um þær. Eg. minnist þess ekki, að neitt af þeim fyrirbrigðum, sem eg hefi verið vitni að, liafi veri auð- veldara að ganga úr skugga um en hringingarnar í þessum kassa. Samt reyndist það nefndinni frá Scientific American ofuréfli að verða sammála um þaö, að hún liefði fengið nokkur yfirvenjuleg fyrirbrigði lijá frú Crandon. Mér detta í liug í þessu sambandi ummæli, sem einn læknir í Vestur- heimi hafði upp fyrir mér eftir einji af sálarrannsóknamönn- um Bandaríkjanna. Ummælin voru á þessa leið: „Það er svo örðugt við þessar rannsóknir, að á þeim, sem kannast við nokkurn árangur, er tekið minna mark á eftir.“ Það er auö- vitað, að meðan iileypidómarnir eru magnaðir gegn málinu, er alt af nóg af vitleysingum, sem finna mönnum það til for- áttu, ef þeir liafa kannast við árangur. En til hvers eru að liinu leytinu rannsóknir, ef ekki á að kannast við þann árang- ur, sem menn íá ? Og er það ekki nokkuð mikill ábyrgðar- hluti að taka að sér rannsókn á mikilvægu máli, og það frammi fyrir öllum heiminum, án þess að vera þess fullvís fyrirfram, að þrekið sé nógu mikið til þess að standa við árangurinn, liver sem hann vérður? Þess er getið í ritgjörð síra Haralds í Morgni, að skrift liafi komið í sambandsástandi á 9 tungumálum. Við fengum dálítið kátlega sönnun þess, að livorki frú Crandon né aðrir fundarmenn hennar hafa skilið sumt af því, sem skrifað hefir verið. Meðan cg var að tala við frúna einu sinni um kvöldið, fór læknii'inn að sýna líagnari syni mínum þessa skrift. Á einu blaðinu átti að vera hollenzk setning, og útleggingin var, eftir því sem lahnirinn og samverkamenn lians liöfðu haldið: „Fred vill taka þátt í“. Enginn skildi, hver þessi ,,Fred“ var, né vissi, í hverju lumn vildi taka þátt. Ragnar sá tafar- laust, að þetla var danska, og aö rétt útlegging setningarinn- ar var: „Friður sé með yður.“ En villur liöfðu skotist inn. Skrifast itafði: „Fred væer mit Eder.“ Og auðsjáanlega átti þetta að vera: „Fred være med Eder.“ Þessi hollenzku-vit- leysa hefir komist inji í bókina eftir Malcolin Bird. Við feðg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.