Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 23
MORGUNN 165 bróðir lians ritað honum, að liann væri fús að sækja mig á liestum þangað, er bíl-leiðina þryti. Ekki tókst mér að láta Úlfar vita fyrir víst, live nær eg mundi lcoma. Eg- fór austur föstudaginn 4. september, með bíl a.ð Neðri-Þverá í Fljótshlíð. Þar féklc eg mér hest og reið með bílstjóranum um kvöldið að Múlalcoti. Þangað hafði mig oft langað að koma, til þess að skoða hinn fagra trjá- og blómgarð, sem nú er að verða frægur um alt Island. Múlakot er hiö mesta gestrisnilieimili og þau hjónin Guðbjörg Þor- leifsdóttir og Túbal Magnússon og dætur þeirra tóku mér ástúðlega. Þar var eg um nóttina. Skoðaði eg garðinn þegar um kvöldið. Veður ATar liið fegursta og „þíð aftansunna“ A’arpaði síðustu geislum sínum yfir Hlíðina. Fvrir 28 árum gróðursetti Guðbjörg örlitlar plöntur og einn greinarkvist þarna í hlaðvarpanum, þar sem áöur hafði verið forarvilpa. ílafði hún sótt hvorttveggja í Nauthúsagil, austan Markar- 'fljóts. Þar er mjög stór reynilirísla. Nú eru elztu trén orðin um 10 álna há í garði Guðbjargar. Það eru reynitré. En auk þeirra er þar og allmikið um birki, gulvíði og ribstré. I skjóli þessarra trjáa vex nú mesti sægur alls konar blóma og í einu garðshorninu hefir liúsfreyja látið reisa ofurlítið sumarhús (tjaldað iivítum dúkuin) — fyrir hina litlu fjárveiting, er Alþingi veitti henni í viðurkenningarskyni. Næsta dag var svo fagurt veður, að eg ior á fætur fyrir niiðjan morgun; langaði mig að sjá. sólrásina á svo fögrum stað. Það tókst. Unaðslegri sjón getur varla. Þegar eg liaí'ði drukkið morgun- kaffið nokkru fyrir dagmál, gekk eg upp á fjallið fyrir ofan bæinn (lieiðina, er sa'o er nefnd), upp að vörðu. Þar er ITlíð- in liæst uppi yfir Múlakoti og þar sér á Tindafjöll, Merkur- jölml, OoiSalan<1 sjöku 1 og Eyjafjallajökul, en Þríhyrningur blasir við í vestri. Agætt útsýni var yfir sveitina og út á haf, þar sem Vestmannaeyjar sýnast „liggja fyrir landi“. Síðar um daginn fylgdi húsmóðirin mér að Fljótsdal og sýndi mér Bleiksá á leiðinni. Er það hrikalegt gil, en víða vaxið stórum birkihríslum. í því er hár foss, en ekki vatns- mikill. Er liann líkastur stórfeldri brúðarslæðu. Við kommn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.