Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 33
M O R G U N N 175. "ólfin, áður en gestirnir koma.“ Þuríður trúði þessu svo fast- lcga, að hún flýtti sér að breiða yfir rúmin í baðstofunni. Þegar við höfðum lokið starfinu og eg hafði farið út: og lag- að mig til, komu tveir menn. Þegar gestirnir voru komnir inn í baðstofu, fór eg fram í bæjardyr, til þess að gæta að, livort e;; sæi nokkura vatnskápu. S6 eg }m bæði vatnskápuna og hattinn lianga þar, þó ekki á sama snaga og mér virtist í sýn- inni, heldur á næsta snaga við. Báðir höfðu gestirnir verið í kápum, en eg þekti stuttkápuna frá sýninni; bin var síð- kápa. Eg hafði þegar þekt manninn í sýninni og sagt Þuríði systur minni frá því. Það reyndist og rétt, er gestirnir komu.“ Kristrún sagði mér, að hún myndi vel eftir þessu atviki, og sagðist hún hafa spurt Steinunni, hver maðurinn liefði ver- ið, sem hún sá í sýninni, en Steinunn hefði færstundanaðsvara því. Kveðst Steinunn ekld hafa þózt svo örugg, að hún vildi segja lnismóður sinni. Þá scgist Kristrún liafa spurt hana: „Er liann úr Innhlíðinni ?“ Þá hafi Steinunn svarað: „Ætli það ekki? Og ekki langt frá.“ Þetta reyndist rétt. Kristrún segist hafa orðið vottur þess í þrjú skift.i, að Steinunn hafi orðið fyrir afar-óþægilegum áhrifum á undan komu þessa. manns. 9. Þegar X sást. Ileimilismaður sá, er að framan er auðkendur með bók- stafnum X, fór síðastliðinn vetur til Vestmannaeyjá. Daginn eftir að hann fór, undir kvöld, sáu systurnar báðar svip hans ga.uga um bæinn, og var útlit hans nákvæmlega eins og þá er skildu við hann. Sögðu þær liúsmóðurinni frá sýn sinni. Nolvkurum dögum síðar sáu þær hann aftur inni í bænum; síðar Jcomust þær að því, að þann dag liafði liann farið frá Boykjavík. Maðurinn stundaði sjú á vertíðinni í Vestmanna- oyjmn. Nokkuru áður en hann kom lieim frá sjónum, kom það fyrir eiim dag, að báðar systurnar finna til mikilla óþæginda síðari liluta dags. Þær segja, að sér hafi liðið afskaplega illa og að þær hafi þá séð svip þessa lifandi manns, sem þær vissu þá ekki neitt um, hvar var staddur. Svipurinn sveif við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.