Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 35
M 011 G U N N 177 unni. Og Steinunn fullyrti, íið það vœri einmitt maðurinn, sem liún hefði átt við og verið viss um, að nú væri að hugsa til sín. Eg benti henni á, að þetta væri ljóst dæmi þess, iivern- íg þær létu tíekit'ivrin ganga sér úr greipum að sanna ófresk- isgáfu sína af tómri feimni og of mikilli hræöslu við, að þeim kunni að skjátlast, Jlún játaði það satt vera. 11. Steinunn sér menn á reiS. Steinunn segir svo frá: „Laugardag einn sumarið 1924 sé eg fyrst fylgju, sem eg þekki, og því næst menn koma ríðandi eftir veginum. Sé eg glögt, að einn er á gráum, og finst mér eg þekkja liann strax. Eg sé, að fleiri menn eru þar á ferð, en eg get ekki greint, hverjir þeir eru né hve margir. Ábyggilega sé eg tvo, og réð eg af fylgjunni, sem eg hafði séð fyrst, hver hinn mundi vera. — Nú hverfur þetta alt. — Nokkuru seinna sé eg aðra fylgju; réð eg af henni, hver þriðji maðurinn muni vera, ef þrír menn komi. — Sunnudaginn eftir komu þrír menn um hádeg- isbil, og reið einn á gráum. Hann reið fremstur og bar mest á lionum, eins og í sýninni. Ilinir voru aftur af lionum og sá- ust því ekki eins glögt. Stóð það heima, að maðurinn, sem eg liaföi þekt, reið gráa hestinum, og' hinir voru þeir, er fylgj- urnar liöfðu sagt til.“ 12. Ðrcngurinn, sem lék sér hjá hörnunum. A þetta atvik, sem eg nú kem að, minti Kristrún hús- í'rcyja. Eitt kvöld síðast liðinn vetur sat alt fólkið í Fljótsdal í baðstofu við vinnu sína, Þrjú börn léku sér á gólfinu (7, 6 og •» ára að aldri). Þá tók húsmóðirin og fleiri eftir því, að nú muni systurnar sjá eitthvað. Kristrún tor aö horfa á ]ner og mælti: „Ilvað er það, sem þið sjáið nú?“ Þuríður varðþá fyrri til svars og mælti: „Hvað mörghörn s.jáið þið vera að leika sér á gólfinuf ‘ Þá varö Kristrún liissa og segir: „Ilvað ætli eg sjái nema mín hörn! En hvað sjáið þið mörg börn?“ Þá segja systurnar í sama bili: „Fjögur — þrjá drengi og eina stúlku.“ 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.