Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 36
178 MOKGUNN Á þetta hlýcldi fólkið. Úlfar tók þá fram í og' mælti: „Er það drengurinn, sem þið s.jáið alt af með honum Nonna?“ „Já,“ segja þær báðar. „líann er að leika sér að liefil- spónum.“ En fult var af liefilspónum á gólfinu, því að Jón sonur liúsbónda var að smíða í einu horni baðstofunnar; var hann að hefla og lá hrúga af hefilspónum hjá lionum. Dreng þennan segjast þær oft iiafa séð og lýsa þær hon- um svo: Iíann er álíka og sex ára gamalt barn, ljóshærður, kringluleitur, með steingrá augu; frammyntur er liann og augnaráðið hvast og einbeitt; liann er í gráum fötum. Hann er afar-þrekinn um herðarnar, en virðist skrefstuttur, lílct og dvergur. Frekar virðist liann fullorðinslegur í framan. — Ekki finst þeim liann aðlaðandi, en alt af segjast þær hafa gaman af að sjá hann. Þeim finst þær ávalt geta hlegið, er þær sjá hann. Hann virtist þetta sinn líta til barnanna, en var sér, dá- lítið frá þeim, og var að velta hefilspónum með hendinni, en kom eklcert við börnin, en virtist athuga þau og vera að gæta að, hvernig þau færu að því aS leika sér. Báðar segjast systurnar hafa scð hann alveg eins glögt og börnin. Um leið og Kristrún fór að tala við þær, hvarf sýnin skyndilega. 13. Getiö þið sacjl mér dœmi þess, aS þiS hafið, önnur cða báðar, séð svip framliðins mannsf Þær eru báðar þeirrar skoðunar, að þær sjái tiltölulega sjaldan svipi framliðinna manna. Þó kemur það stundum fyrir. Þuríður segir frá þessu dæmi: „Eg var eitt sinn lcomin sem gestur á eitt heimili hér í sveitinni. Sat eg uppi á lofti, en gekk því næst inn í svefn- herbergi með dóttur bóndans, sem þá var dáinn. Mcðan við vorum þar tvær einar inni, sé eg alt í einu föður stúlkunnar standa fyrir framan rúmið, sem hjónin höfðu verið vön að sofa í. Fanst mér liann líta á dóttur sína, fremur alvarlegur í framan, eins og liann væri eitthvað áhyggjufullur. Eg þelcti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.