Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 39
M O R G U N N 181 Irm; en liún sá engan. Ilenni leiddist það, og nú greip iiana sá geigur, að liún jrorði ekki inn í bæinn, fyr en hún sá til fólksins lieim um kvöldið. l’á fór iiún inn, því aö hún vildi ekki láta fólkitS sjá, að hún hímdj úti, raeð því að kalt var orðið ldukkan 8 um kvöldið, er fólkið kora lieim. Iíöggiin iieldur Steinunn helzt, að liafi verið af sama manns völdum. Þær segjast hafa séð þehnan mann miklu oftar, og nú síðast eitthvað tveim dögum áður en eg kom. Einkum sjá þær liann nálægt fossinum. Og þegar þær sjá hann stefna að bæn- nm, stefnir liann aldrei að núverandi baij ardyrum, heldur af> eystra húsveggnum. I sambandi við þá frásögn þeirra iiefir Ulfar bóndi bent á, að áður hafi verið tvíbýli í Fljótsdal, og þá hafði annar bærinn staðið austan við íbúðarlnisið, sein nú er. Úlfar getur þess til, að hugsanlegt sé, að þær sjái svip ■cinlivers framliðins mánns, sem heima liafi átt í eystra bæn- um; en ekki finst honum lý.sing' þeirra koma fyllilega iieim við neinn þann mann, sem iiann minnist, að liafi át,t þar beima. Heldur finst þeim óþægilegt að sjá þennan mann. Þuríð- ur segist helzt vilja vera án þess. En Steinunn segir: „Mér finst eg mundi geta komist í samband við hann með sterk- um vilja, en mig langar ekkert til þess.“ En það taka þær báðar frarn, að sér finnist liann vera framliðinn maSur. 15. „Þú sér ekki barnið aftur!“ Að líldndum liafa þæv báðar einhvern snefil af dullieyrn- ar-hæfileik. Að minsta kosti gæti þessi saga, er hér fer á eft- ir, bent í þá átt um Steinunni, eða þá hún er dæmi um merki- legt hugboð. Steinunn segir svo frá: „Daginn, sem eg lagði af stað að lieiman vorið 1924, kvaddi eg raeðal annars Guðnýju FálSdóttur, uppcldissystur mina. Hélt hún á yngsta barninu sínu, sem var á fyrsta ári. Eg sneri mér að barninu og mælti: „Skyldir þú þekkja mig, er eg kem næst?“ Guðný segii' þá eitthvað á þessa leið: „Þú verður líklega svo lengi fjarverandi, að hann getuv ekki þelrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.