Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 42
184 M0R6UNN mundi liafa séð sjálfa mig daginn áður. Þótti mér það í meira lagi skrítin tilhugsun.“ iig sýndi Steinunni fram á, að þegar alt væri vandlega atliugað, þá væri ef til vildi ekkert furðulegra að menn „sæi fyrir daglátum“ en að berdreymið fólk, „dreymi fyrir dag- látum.“ Kuimugt er það, að þýzka skáldið Goetlie mætti eitt sinn sjálfum sér, þar sem hann kom ríðandi yfir torgið í Weimar. Sýnin rættist, er liann varð síðar ráðhcrra. Þetta mikla skáld og andlega stórmenni var gæddur merkilegri ó- freskisgáfu, eins og fróðir menn vita. Baunar man eg ekki hvort þess er getið í æfisögu skáldsins framan við íslenzku þýðinguna af Faust. Þar liefði þó átt við að getn þess. Nti liefi eg lokið hinum eiginlegu frásögum, er eg ritaði eftir fyrirsögn systranna og þær leyfðu mér að birta. En ýmislegt sögðu þatr mér fleira, sem þær voru nokkuð efasam- ar um, livort rétt væri að skýra frá opinberlega. Eg sagði þeim, að eg væri í miklum efa um, hvernig retti að skýra sumar sýnir þeirra — ef ekki allar. Eg kvaðst jafnvel geta trúað því, að fylgjurnar væru eins konar hugs- anamyndir, ekki fráundirvitund þeirrasjálfra,heldur frá und- irvitund manna, sem í fjarlægð væru og síðar kæmu. Út af talinu um þetta sögðu þær mér eina sögu, sem eg vil ekki stinga undir stól. Þær sögðust þekkja konu eina, sem svartur otur fylgdi. — „Hvaðan þékkið þið otur?“ varð mér að orði. „Yið liöfum séð otur á ínynd og vitum því að fylgja hennar cr otur,“ svöruðu þær. „Jæja! Höldum sögunni áfram.“ Stoinunn tekur þá aftur til máls: „Aðeins einu sinni liefi eg séð konu þessarri sinnast við einn heimilsmanna. Ilenni sárnaði eða þótti, þó að hún yrði ekki beinlínis reið. Elrki var þykkjan við okkur systurnar. Konan gelck beint fram í eldliús eftir samtalið við heimilismanninn. Eg gekk þangað rétt á eftir henni. Þegar eg kom fram, sá eg hvar oturinn liggur fvrir fótum hennar, allur saman-hnipraður, og sýndiist mér liárin rísa á honum, sem liann væri albúinn til varnar eða árásar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.