Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 47
M 0 R G U N N 189 sem eg skildi ekki. Eftir Dr. Walter Franklin Prince, aDalrannsóknamann amcriska sálarrannsóknafélagsins. Lífsstarf mitt hefir veriÖ að glíma viÖ flókin viðfangs- efni, ýmist söguleg eða sálrœn. Það er mér áleitin ástríða ;ið safna saman atliugunum og aukaatriðum og fást við gætilegar og nákvæmar rannsóknir. Af þessu leiðir það, að til er mesti fjöldi dulrænna frásagna, sem ekkert gildi hafa í mínum augnm. Þetta á sérstaklega við um hlutræn fyrir- brigði, enda þótt einnig séu fjölmargir svi'karar meðal þeirra atvinuumiðla, sem gefa sig við hugrænum fyrir- brigðum. En eg liefi sannfærst um það, fyrir margra ára lestur og rannsóknir, að ýms yfirvenjuleg fyrirbrigði gerast. Mér er nægilegt að vitna til nokkurra aí' skýrslum mínum um síðastliðin fjögur ár til að sanna, að sú sannfæring liefir ekki skipað mér á belck tneð þeim, sem taka alt trúanlegt í þeim efnum. Lengstu og nákvæmustu ritgerðina, sem samin hefir verið til að afhjúpa svilc við ljósmyndanir anda, hefi eg ritað. Þúsundir manna láta blekkjast af andaskrift á reikn- ingsspjald. Eg fletti rækilega ofan af svikum þessum árið 1921 með yfirgripsmestu ritgerðinni, sem um það mál liefir verið skráð. „Miklu Amherst dularfyrirbrigðin", þar sem andinn framdi ýms brögð með liávaða og gauragangi, sem voru undrunarefni manna um fjörutíu ára skeið. Eg gat grafið fyrir ræturnar á þeim, með því að rannsaka slcýrsl- urnar um það, í ljósi þeirrar þekkingar, sem menn hafa nú öðlast á sálsýki; og árangurinn er sá, að augljóst er, að stúlkan, sem álitið var að fyrir ofsóknum andans liefði orð- ið, lélc hann sjálf. Hinn nafnkunna „Antigonish-draug“ rannsakaði eg á staðnum, þar sem hann gerði vart við sig, með sama árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.