Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 48
M0ROUNN 190 En þrátt fyrir meðfædda njósnunartilhneigingu, þá reynslu og leikni, sem eg hefi aflað mér í því efni, og misk- unnarlausa gagnrýni, hefir mér ekki tekist að finna eðlilega ráðningu á sunmm fyrirbrigðunmn og er sannfærður um, að þau verða ekki ráðin á þann veg. Eg get a£ skiljanlegum •ástæðum ekki nefnt nema fá dæmi. Eg hefi aldrei séð voí'u, en skóliljóð einnar hefir horist í eju-u mér. Það gerðist í Montclair, New Jersey, í húsi, sem var heimili mitt um nokkur ár. Húsið var þrílyft, með brotnu þaki og stóð spölkorn frá kyrlátri götu inni í laglegum garði, sem var alþakinn blómum. Okkur fanst þarna þægi- legur dvalarstaður. Stigiiui af neðstu liæð hússins upp á miðhæð var í framhlið þess, en stiginn þaðan upp á efsta loft var elcki beint yfir hinum stiganum, heldur við bak- hliðina og það var dálítið óþægilegt að ganga upp á loftið vegna þess, að uppgangurinn var fast út við hliðarvegg hússins og undir súðinni. Nótt eina heyrði eg og heimilisfólli mitt högg nokkur, :sem við gátum ekki skilið, hvað gæti valdið. Þau byrjuðu skyndilega og eitt i)arnanna varð hrætt við þau. Tímunum saman ýmist sat eg eða færði mig til, til að atliuga fyrir- brigðið. Mér gafst líka gott fæi á því, því að liöggin liéldu áfram að heyrast svo mánuðum skifti. Eg liafði átt heima í tuttugu og sex húsum áður og aldrei heyrt neitt slíkt. Ýmist var bankað í skrifborð eða borð við rúmið mitt, með- an eg lá þar aleinn, og stundum á morgnana í þvottaborðið mitt. Meðan eg hélt sunnudagsfyrirlestra, heyrðust þau aldrei nóttina áður, en óðar en eg hætti því, heyrðust. Jiögg- in einnig þær nætur. Einnig heyrðist skelt liurðum í húsinu og niðri í kjallara. Það var sjálfsagt fyrir mig sem vísindamann að tor- tryggja konu mína og uppeldisdóttur eins og um vanda- Jausa væri að ræða. Eg fór því að grafast fyrir, livort önnurhvor þeirra væri að Jeilea á mig, en hljóðin heyrðust rstundum, þegar hvorug þeirra var í húsinu, en eg var einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.