Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 51
M O R G U N N 193 skeytum gegnum mann í sambandsástandi, eins og þær fín- gerðu rafbylgjui' ljósvakans koma í ljós á þessum tímum í hugvitsamlegu vélinni, seni vér nefnum móttökutæki þráð- lausra skeyta. Iíver er þess megnugur að skýra oss frá, hvað hugsun er 1 Hver getur vitað, nema lieili vor sé svo næmur, að hann geti tekið á móti ölduhreyfingum, sein áttu upptök sín utan þess líkama, sem honum tilheyrir? Arið 1921 var eg beðinn að koma til Mexicoborgar til að rannsaka þar kenu nokkra, sem gædd var óskiljanlegum hæfileik til að sjá eins og spegilmyndir af fortíðinni. Eg ætla ekki að greina nánar frá, hver hún var, en að kalla hana frú Maríu Reyes de Z. Þegar eg lcom til höfuðborgar Mexico, hitti eg þegar Gústav lækni Pagenstecher, þýzkari mann og einn meðal nafkunnustu læknanna þar í borginni. Hann var sannfærður um það, sem Huxley viðurkendi einn- 5g, að allieimurinn hefir fleira inni að lialda en orku og efni. Honum virtist liálft í hvoru þykja vænt um það, að ályktanir þær, sem hann hlaut að draga af staðreyndum, er hann liafði atliugað, leyfðu lionum ekki lengur að líta á málið frá sama sjónarmiði, sem hann hafði gert fjörutíu árum áður. Prú María Iteyes var af góðu fólki komin og hafði notið góðs uppeldis. Hún átti nokkur börn, en var heilsu- véil og liafði hún af þeirri ástæðu leitað til Pagenstecbers læknis. Faðir hennar var deildarforingi í sambandshernum í Mexico og landsstjóri í ríkinu Miclioachan. Læknirinn hafði reynt að dáleiða hana vegna svcfn- leysis; hann svæfði hana með því, að ltalda málmplötu eða hnappi liérumbil 18 þumlunga fyrir framan augu lienn- ar. Við eina þesskonar tilraun tók læknirinn eftir því, að frúin var sérstaklega næm fyrir því, sem gerðist umhverfis hana, þegar liún var í dáleiðslunni. Hún virtist einnig vita, hvað gerðist utan við lierbergið, sem liún var í, þó að þykkir múrveggir væru á milli. Þegar hann komst að þessu, byrj- aði iiann tilraunir sínar, sem voru orðnar býsna furðulegar, þegar eg koni til Mexieo. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.