Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 59
M O R G U N N 201 Málaíerlin út af rarmsóknum S. R. F. í. á Einari Nielsen. Eins og' menii muna, gaf stud. jur. Hendrik J. S. Ottós- son út bækling' vorið 1924, uin danska miðilinn Einar Nielsen. og bar honum þar á brýn svik og' hegningarvert athæfi. Þar var og veizt að forgöngumönnum rannsóknanna hér á landi, og þeir sakaðir um að halda leyndum miðlasvikum og sýna þá dirfsku, að koma hér fram með opinberan svikara. Þessum áburði vildu hlutaðeigendur ekki una, og sáu þann veg ein- an, eða að minsta kosti öruggastan, að einhver liöfðaði mál út af ritlingnum, til þess að unt væri að leiða vitni í málinu, því til sönnunar, aö liann liefði engin svik haft í frammi hér, og jafnframt til að sýna, að allur svika-áburður í hans garð væri ósannaður, en eingöngu sprottinn af grunsemdum og fljótfærnislegum atliugunum og ályktunum einstakra manna. Prófessor Har. Níelsson höfðaði þetta mál. Hann gat auðvitað ekki höfðað málið út af öðru en meiðyrðum í sinn garð. En með því fékst tækifæri til að leiða vitnin og færa rök að þeim málstað, sem að ofan greinir. Að hinu leytinu fékst ekki dómur um það, livort svikabrigzlin í garð Einars Nielsen væru réttmæt eða ekki, því að dómarinn leit svo á, sem það kæmi ekki til álita í þessu máli, hér væri aðeins tek- in til greina móðgandi ummæli um stefnanda. Til þess að fá kveðinn upp slíkan dóm, hefði Einar Nielsen orðið að höfða mál sjálfur. Um tíma var liann að hugsá um það, að bera lagaveginn hönd fyrir liöfuð sér út af árásunum hér á landi. En liann hvarf frá því. Aðalástæðurnar til þess munu hafa verið tvœr: Onnur er sú, að liann er orðinn svo langþreyttur á allri þeiriú rangsleitni, sem hann hefir orðið fyrir út af því, sem liann hefir unnið að sálarrannsóknamálinu, að liann er hætt- ur að trúa því, að sér auðnist nokkuru sinni að fá nokkurs- staðar hér í heimi rétting sinna mála. Hin er þessi, að sú sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.