Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 64
M 0 K G U N N 206 hvert sinn, og þeir reyndu að lirœða hann með öllu móti. Grunewald verkfræðing var neitað um að fá að vera við- staddur tilraunafundina, og aðeins fengum við prófessor Heegaard að vera viðstaddir tilraunirnar í f jarlægð, en okk- ur Arar bannað að taka ljósmyndir. Þeir stungu miðilinn með nálum, svo að liann var blóðugur; þeir börðu hann linefum (dunkede liam) og liótuðu lionum, að hann skyldi verða sett- ur í gæzlu, ef nokkurt útfrymi kæmi í ljós. Það var ber- sýnilegt, að þeir vildu ckki með nokkuru móti leyfa, að út- frymi myndaðist. Alls voru ekki haldnir nema 3 tilrauna- fundir í háskólanum, en eftir þá var Einer Nielsen frekar dauður en lifandi. petta voru blátt áfram andstyggilegar pyndingar (Mennesketortur af en rent ud oprörende Art), og miðilshæfileikar Einers Nielsens rýrnuðu við þetta. Þessir prófessorar liöfðu alls enga hugmynd um, hvernig haga á. slíkum tilraunum, og það, sem var enn verra: Þeir vildu fyrir hvern mun tálma því, að nokkuð gerðist. Samt sem áður hrópaði prófessor Sciielderup á einum tilraunafundinuin: ,,Nú finn eg iitfrymið." En foringi rannsólcnarinnar, pró- fessor Torup, þaggaði \indir eins niður í honum. Ekkert mátti gerast!“ Um síðari nefndina er það að segja, að hún hafði á ýmsum fundum orðið vör við útfrymisfyrirbrigði livað eftir- annað og trúði því eftir þá fundi, að fyrirbrigðin væru sönn: og með öllu svikalaus, en á fimta eftirlits-fundinum (Kontrol- seancen) kom fyrir atvik, sem gerði suma rannsóknamenn- ina hikandi og lconi þeim síðar til að fallast á svika-skýring- una. Mér er kunnugt um það af viðtali við miðilinn og fleirí menn erlendis, þar á meðal við einn, er á fundinum var, að í fyrstu vildu að minsta kosti sumir þeirra skýra fyrirbrigðið á alt annan veg. Ovænta atvikið, sem fyrir kom, var þetta, að sauragnir fundust á búningi miðilsins í fundarlok. 1 fyrstu vildu að minsta kosti sumir fundarmanna skýra það svo, að hér hefði eittiivað líkt komið fyrir og við tilraunir dr. Crawfords í Belfast. ITann hafði með nákvæmum athugunum- sannað, að ef útfrymið kemur við leir, duft eða sót, þá loðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.