Alþýðublaðið - 24.08.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.08.1923, Qupperneq 1
ÍQ23 Föstudagion 24 ágúst. 192. tölublað. Sími 1298. Sími 1298. Nýja kjötbúö opnutn við í dag á Laugavegí 33« Kjötið er úr Borgarfirði og óvenjulega vænt. Kaupfélagið. orgarness-kjöt er bezta kjötið. Munið að kaupa það á Laogavegi 6. ~ Sími 396. Steinolíoeinkasalan. I Einoknu Standard Oil á tslandf. Meðan vélbátaútvegur var eDg- inn og olía að eins notuð til ijósa, var eðliiega lit.il steinoiíuverzlun hér á landi. Með véíbttunum verður steinoKan nð þeirri vðru- tegund', sem einna mest riður á fyrir sjávaiútveginn að só góð, ódýr og nægar birgðir ávalt til af í iandinu. Standard Oil, biu danska deild þess D. D, P. A., setti hér útsölu um leið og vélbátaútvegur- inn hófst sunnanlands; S. A. P. A., deild úr öðru olíufólagi, Pure Oil Co., settist að noiðanlands. Voru viðskiftin ekki óhagfeld í upphafi og samkeppni nokkur. D. D. P. A. lánaði mönnum t. d. ílát, fiutti olíuna með msk. Nordlyset heim á hafnirnar til útvegsmanna og gaf þeim 5 — 6 mánaða gjaldfrest. Auk þess fluttu kaupmenn inn nokkuð af oliu frá Englandi á íyrsta ártugnum eftir aldamót. Þessi samkeppni endaði þó bráðlega eins og erlendis þannig. að kaupmenn- irnir neyddust til að hætta inn- ílntningi, en Standard Oil Co. keypti upp Pure Oil Co. og útibú þess, S. A. P. A. Var B. D. P. A. þá einvalt á íslenzka olíumarkaðinum og notaði auðvitrð vald sitt á allan hátt, hækkaði verðið, hætti ilátalánum og olíuflutningum milli hafna, heimtaði greiðslu við mót- töku og krafðist samniDga við út- gerðarmern um, að þeir skiftu. ein- göngu við sig; annars fengju þeir aldrei olíu hjá sér. Auk þess var kvaitað yfir því, að olían væri ekki góð, t. d. í Vestmannaeyjum. Árið 1911 höfðu menn séð nokkuð, hveit stefndi, og komu fram tillögu um, að landið tæki að sér einkasöiu á steinoliu, og 1912 en saroþykt heimildarlög fyrir landsstjórnina til þess að gefa er- lendu félagi steinoiíuverzlunina á leigu. Breytti D. D. P. A. þá um nafn hér á landi og nefndi sig Hið íslenzka steinolíufólag (H. I. S.). Meiri hluta hlutafjár hélt danska deildin, en nokkur hluti var seldur mönnum, sem þá voru hér áhrifa- . miklir í stjórnmálum, aðallega kaupmönnum. Árangur varð ann- avs enginn af lögunum. Steinolíuverðið fór stöðugt hækk- andi og það langt fram yfir rétt hlutföll við heimsmarkaðinn. Áriö 1915 studdi landsstjórnin því Piskifélag Islands til þess, að kaupa frá Amejíku 7000 stein- olíutunnur, að hálfu við Jónatan Forsteinsson kaupmann, og kom olían upp um haustið. Jónatan hafði lofað að keppa ekki við Fiskifélagið, en þegar til kom, hafði hann selt allan sinn helm- ing frá borði, en Fiskifélagið sat eftir með mikið af sinni olíu til næsta vors og tapaði um 2000 kr. á verzluuinni. H. 1. 8. hafði þegar í stað lækkað olíu sína um 6 kr. á tunnu, Diður í verð Fiski-" félagsins, og gaf nú öllum kaup- endum gjaldfrest, en reyndi jafn- Ágœtt norðlenzkt smjör }■ nýkomið. Kanpfélagið. 1—3 herbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst handa fámennri fjöiskyldu. A. v. á. Dósamjólk 0,65, Smjörlíki 1,05, steinolía 1,30. Hverfisgötu 84. Sími 1337. framt að binda við sig með samn- ingutn þá,sem hiDgað til höfðuverið óbundnir. Daginn eftir, að Fiski- félagsolían var uppseld, hækkaði steinolíufélagið olíuverð sitt um 15 kr. tunnuna. Fiskifélaginu hafði þó gengið salan svo erfiðlega, aö ekki þótti fært fyrir það að ráð- ast aftur í slíka olíuverzlun. (Frh.) Héðinn Valdimarsson. / X

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.