Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 66
'208 M 0 R G U N N melti „híalín“ eða „sáraumbúSir“, frekar en aðrir menn. Að þeir gerðu ekki neina tilraun til að setja miðilinn í gæzlu á sunnudaginn, strax í fundarlok, sýnir bezt, að þá kom þeim ekki í hug að lialda, að „útfrymið“, sem þeir höfðu séð á fundinum og ljósmyndað, væri tilkomið með þessum liætti. En þess ber að gæta, að sjónhverfingamaðurinn Paust- inus, sem lengi hefir ofsótt spíritismann og miðlana og gert sér það að arðsamri atvinnu, hafði farið frá Kaupmannahöfn til Kristjaníu vegna rannsóknanna, sem í vændum voru, og liann mun ekki hafa sparað að rægja miðilinn við rannsókna- mennina. Eins og kunnugt er urn hann, heldur hann því frani, að ekkert útfrymi sé til og öll spíritistísk fyrirbrigði séu miðlasvik. Hann lét sér elcki nægja að bera út svikabrigzl um miðilinn, heldur reyndi að ráðast að miðlinum í húsi Miss Ramsden, þar sem liann bjó, einmitt á mánudagskvöldiö 6. marz, þá er hann vissi, að livaða niðurstöðu dr. Haneborg Arar kominn og að lionum hefði tekist að fá hina nefndar- mennina til að fallast á sína skýringu, en áður en Einer Nielsen var tilkynt niðurstaðan. Um þá tilraun hr. Faust- inusar farast Miss Itamsden svo orð í bréfi til mín (dagsettu Jan. 1. 1924): ,.1’ennan tíma gerði Faustinus mér mikla skapraun. Hann reyndi að rýðjast inn í húsið, og eg losnaði ekki við liann með öðru móti en því, aö hóta honum að síma lögreglunni. Hann er liræðilegur maður; fyrirlestrar hans voru fullir af lygum um enska sálarrannsóknafélagið, en eg skýrði enska félaginn nákvæmlega frá þeim.“ Eins og sjá má af orðalagi sjálfrar „konklusionarinnar'‘ (Norsk Tidskrift for psylcisk Forskning, 3. liefti bls. 125— 126), telja undirritaðir rannsóknamenn sig hvergi hafa sann- að svik á miðilinn; þeir álykta að eins, að svona muni standa á saurögnunum (sbr. orðin: „miðillinn hefir p<V ‘ (altsaa) .... sem sýnt hefir verið að unt cr a<f gera“ .... „Iíöndin liefir svo verið flutt“ .... „Hér hefir liann þá fengið saur- agnir á fingurna" .... „sem hann liefir hloiifí að hneppa frá“ .... „Með því að nota gatið á slæðunni, sem virfíistt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.