Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 72
214 MORGUNN hefir komið því inn í líkama sinn og farið á næsta tilrauná- fund. Meöan á dáinu stóð, hefir svo útfrymið birzt. Eg veit, að Einer Nielsen getur gengið um í dáleiðslu og gert það, sem iiann liefir enga hugmynd um á eftir. Þetta er afar hættulegt fyrir hann, og liann liefir þess vegna lofað því, að liann skuli aldrei framar fara í sambandsástand. Þegar við sögðum hon- um, hvað bróðir Mika hefði gert, þá varð hann fyrir áfelli, og hann liefir ekki náð sér aftur/‘ Þessi skýrsla próf. Oskars Jæger kemur að vísu ekki sem bezt iieim við skoðanir iians í bréfinu til „Bjarma“-ritstjór- ans, en liún sýnir glögt liið upphaflega álit Kristjaníu-mann- anna, þá er þeir drógu ályktanir sínar af saurögnunum, er á búningi miðilsins fundust — og það var eina ástæðan, sem þeir töldu sig hafa fyrir svika-skýring sinni. í geðveiki og meðvitundarleysi átti hann að liafa falið „sáraumbúðirnar“ í endaþarminum. — En þá eru Kristjaníu-fyrirbrigðin langt frá því að vera sönnun þess, sem stefndi heldur fram: að Einer Nielsen sé æfður loddari, sem komi ,,fyrirbrigðunum“ fram með vísvitandi svikum. Það, sem framið er í geðveiki, er rangt að kalla svilt. Svik eru jáfnan framin af ásettu ráðí og með fullri vitund. En um geðveiki-skýring Norðmannanna er þaö að segja, að aldrei hefir þess orðið vart, að E. N. A7æri geðveikur, hvoi'ki fyr né síðar, og engin merki slíks fann fyrri rannsóknar- nefndin í Kristjaníu, er liún rannsakaði hann. Sannleikurinn er sá, að geðveiki-skýringin er tóm ímynd- un, spunnin upp af misskilningi Kristjaníu-mannanna á, hvernig á saurögnunum stó'ö. En sá misskilningur stafaði fyrst og fremst af fáfræði þeirra í þessum efnum, af óafsakanlegri fljótfærni og af vantrú þeirra á, að útfrymisfyrirbrigði geti gerst. (Sbr. ummæli dr. Scharffenbergs: „Þó að hann fyrir sitt leyti héldi, að bæði útfrymisfyrirbrigðin og lyftingafyrir- brigöin stöfuðu af svikum og sjálfsblekking“ ; sjá Norsk Tids- skrift f. psyk. Forskning, bls. 143). En með tilraununum hér heima er sannaS, að bæði útfrymis-, líkamninga-, lyftinga- og flutninga-fyrirbrigði gerðust í návist þessa miðils. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.