Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 75
M 0 R G U N N 217 TJndirskrift þeirra var lát.in gilda sem sönnunargagn, en ekk- ert hirt nm að finna „gaze“ það, er miðillinn átti að hafa notað. — Fyrir fram heldur liann eigi aðeins að E. N. sé rsvikari, heldur að öll kenningin um, að útfrymi sé til, liljóti að vera tóm vitleysa. Og svo barnalegur er liann í fáfræði sinni, að hann heldur, að hann geti banað þeirri nýju upp- götvun, ef hann „aflijúpi“ B. N. Getur nokkur gcfið sér betri vitnisburð um, að hann sé með tortrygni að órannsökuöu máli ? Og svo blindaður liefir dr. ITaneborg verið í svikatrú sinni, að liann heldur, að sér liafi tekist að „afhjúpa“ E. N. svo, að Jiann geti aldrei framar komið fram sem miðill. Iiver hefir reynslan orðið? Skýrslurnar í „Morgni“ og framburð- ur vitna þeirra, er eg hefi leitt í málinu, sýna bezt, hver árangur varð af rannsóknunum hér. Og nú í vetur hefir til- raunum verið haldið áfram í Kaupmannahöfn, og þar feng- ist enn miklu glæsilegri líkamningafyrirbrigði, sem meðal annara forseti S. R. F. 1., Einar II. Kvaran, hefir verið vitni aS. Úrklippurnar úr norsku lilöðunum sýna, live óhæfilega liinir nefndarmennirnir létu dr. Haneborg ráða yfir sér og þröngva sér til að skrifa undir. Má það furðu gegna, live litla karlmensku þeir sýndu, og hve hörmulega þeir brugðust í því að verja miðilinn, þar sem þeir þó margir trúðu því, <U) ef um svik vœri að rœða, þá vceru þau frcnnin í meðvit- nndarleysi, eins og eg mun nú sýna betur fram á. I samræmi við sína „forutfattet mistro“ virðist dr. Hane- borg þá líka vera sá eini í síðari nefndinni, sem hélt því fast fram á eftir, að miðillinn liefði ekld verið í sönnum ,,trance“ og aö liann mundi fremja svikin með fullri vitund. (Sbr. „Enkelte af trancerne synes mig i höj grad uægte“ og „Efter min moning er Einer Nielsen hevidst bcdrager“). Qagnstœtt iionum liélt ekki aðeins dr. Seliarffenberg því fram, að „traneen" hefði verið sannur, eins og jeg liefi bent á áður, iieldur og dr. Grön. Hann dregur nákvæmlega gagn- stæðar ályktanir af því sein gerðist — gagnstæðar við það sem dr. Ilaneborg ályktaði. Ilann segir: „Sú uppgötvun, að Einer Nielsen býr til fals-útfrymi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.