Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 78
220 M 0 K G U N N cndaþarminn og hefði rifið sauragnir með sér. Við Wereide fórum því l)áðir í góðu skapi í veizlu, sem Miss Ramsden var ger, og þar sem Einer Nielsen var líka“ (og þar sem prófes- sor Jæger liélt ræðuna fyrir lionum). Þetta sönnunargagn sýnir l.ióslega, live eg liafði skilið það rétt, aö dr. Wereide, sem var eini maðurinn í nefndinni, sem lesið liafði bækur dr. Crawfords, skýrði undireins saur- agnirnar á sama liátt og Fritz Grunewald, Parísarrannsóknar- arnir, Mr. Eric Dingwall og A'ið Einar II. Ivvaran hér heima .síðar. Ef um vísvitandi svik var að ræða af liendi miðilsins, mundi hann þá hafa farið að ltvarta um það við rannsóknar- ana, ,,að liann fvndi andstyggilegt ýldubragð niður eftir háls- inum?“ Ber þetta ekki vitni um, að liann var saklaus og aussí ekkert um, livernig á óbragðinu stóð ? En alt verður skiljan- legt, þegar athugað er, að skilyrðin voru rofin, ekki lieðið, meðan hið stjórnandi vitsmuna-afl var að koma útfryminu liægt og hægt sömu leið aftur inn í miðilinn (þ. e. inn í endaþarm- inn). Fyrir bragðið varð ,,Miea“ aö láta útfrvmið steypast með eldingar-hraða inn í miðilinn; leitar það þá, sem kunn- ugt er, inn um öll „náttúrleg op“ líkamans, og þá ekki sízt um munninn. Með útfryminu hafa þá borist einhverjar saur- agnir ofan í hálsinn og þær valdið óbragöinu, sem vesalings miöillinn tók að kvarta yfir í sakleysi sínu. í sama bréfi til mín fullyrðir próf. Jæger, að útfrymið bafi raunar verið bálf- ur vasaklútur (en ekki sáraumbúðir) : „Þessu (,,útfryminu“), sem var hálfur vasaklútur, sam- anvafinn, luifði liann síðan stungið í munninn utan að, sent ínynd, er tekin var nð framan og nú liefir verið lögð fram, sýndi, og iiinn saurataða hálfa vasaklút hafði liann síðan gieypt-“ Þessi saurataði liálfi vasaklútur á þaö að vera, sem myndin, er prentuð er í tímaritinu norska, sýnir. Mikil er trú- girni prófessors Oskars Jæger. Eru nú sauragnirnar orðnar livítar(!!). Vert er líka að benda á það, að þeir höfðu áður á eftir- litsfundunum tekið ljósmyndir af útfryminu og birtu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.