Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 85
M 0 R G U N N 227 ininsta kosti 5 til 6 metra af tvíbreiðu gaze til þess aö fá slíkan útbúnað eins og iiún hafði.“ Nœsta spurning var (lögð fyrir læknana) : „Telur vitnið hugsanlegt, að gerlegt sé að gleypa svo> mikið gaze eða einlivers konar „híalín“ og ganga með það um stund, taka þátt í samtali manna o. s. frv., selja því síöan upp og láta það líta út eins og slæður verunnar, sem sáust, litu út?“ G. 77),.: „Nei, það telur vitnið alveg óhugsanlegt. Yitnið bætir því við, að lijúpar þeir, sem verurnar sáust í, liafi verið svo hreinir og óvelktir, að það geti ekki hugsað sér, að þeir hafi veriö úr þannig saman vöðluðu efni, þó liugsanlegt hefði verið, að hægt væri að koma því fyrir á þann liátt, sem um er spurt, en það álítur vitnið ekki.“ II. II.: „Nei. Að gefnu tilefni bætir vitnið því við, að það geti hugsað sér, að hægt væri að gleypa svo mikið af gaze, en ekki að liægt væri að æla því upp svo, að það liti eins út, væri eins hreint og óvelkt. En væri þíið í liylki, þá telur vitnið óhugsandi, að hægt væri að ná því upp.“ Sp.: „Hve há og hve gild var „veran“, sem sást? Hve hár og hve gildur var miðillinn ? Er vitnið fullvíst þess, að miðillinn liafi ekki getað leikið „veruna“ 1“ G. Th.: „Vitnið getur þess, að af þeim verum, sem liafi sést á eftirlitsfundunum, liafi ein verið á stærð við unglings- stúlku á fermingaraldri eða rúmlega það, töluvert lægri en miðillinn, sein var hávaxinn karlmaður, og limir þessarar veru, handleggir, sem sáust berir, voru miklu grennri en handleggir miðilsins. Aftur sást önnur vera, sem sýndist. á stærð við miðilinn eða ef til vill liærri, en varla eins þrekin. Allur vöxtur á þessum verum samsvaraði sér. Ekki heldur vitnið, að neitt hafi roðað á verur þær, er sáust, af rauða Ijósinu, enda voru þær alveg hvítar. Miðillinn var rúmlega meðalmaður á liæð og samsvaraði sér að því er gildleika snertir, þó heldur í gildara og vöðvameira lagi. Vitnið er þess fullvíst, að miðillinn liafi ekki getað leikið veruna af þeiin ástæðum, sem þegar hafa verið tilfæiðar eftir vitninu.“ 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.