Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 90
232 MOBGUNN inga- og lyftingafyrix-brigði þau, er á fundinum gerðustr „hefðu orðið án íhlutunar miðilsins og án nokkurra bragða eöa blekkinga af hendi fundarmanna, og að hann geti ekki skýrt }mu með þeirri þekking, sem hann nú hefir.“ Yitnin, sem próf. H. N. leiddi í málinu, voru alls tutt- ugu. Stefndi leiddi ekkert vitni. Spurningarnar. sem lagðar voru fyrir vitnin, voru mis- munandi margar. — (x. Th. svaraði 50 spurningum, H. Ií. 41, P. E. 32, A. S. 25, Gr. E. Kv. 21, önnur færri: tvö 17, þrjú 15, tvö 11, sex 8 og tvö 7. Geta menn séð af því, að þetta er ekki nema lítill útdráttur úr því, er vitnin báru fyrir réttinum. Enn fremur var lagt fram í réttinum eftirfarandi vottorð frá frú Gíslínu Kvaran, sem var erlendis: „Eg undirrituð, sem sat næst miðlinum Einer Nielsen og hafði sérstaklega gott tækifæri til að athuga það, sem gerðist í návist hans inni í byi-ginu, er tjaldiö var tekið frá veggnum mín megin, lýsi yfir því, að eg staðfesti hér með það, sem eftir mér er haft í fundarskýrslunum um tilraunirnar í S. R. F. í. í „Morgni“ V, 1. Það skal sérstaklega tekið fram, að eg sá hvað eftir ann- að, stundum eina, og stundum tvær verur (Skikkelser) inni í byrginu og miðilinn samtímis. Alt af þegar eg sá hann, lágu handleggir lians niður meö hliðum lians, en hann hélt þeim þá aldrei upp að höfðinu eða fyrir aftan það. Sömuleiðis leyfi eg mér að taka það fram, að eg sá stund- xxm andlitin á „verunum“ svo greinilega, að eg gat gengið úr skugga um, aS þau voru alt önnur en andlit, miðilsins, og þau 3 andlit, sem eg sá bezt, voru mjög ólílc hvert öðru. Þennan vitnisburð minn er eg fús að staðfesta með eiði. Reykjavík, 28. ágúst 1924. Oisltna Kvcwan. Vitundarvottar: Einar II. Kvaran, Guðrún Finnsdóttir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.