Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 95

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 95
T M 0 R G U N N 237 Vottorð. (NiOurlag frá bls. 128). IV. Lýsing Guð'mundar Eiríkssonar, Ferjunesi, Arnessýslu, á veikindum hans og bata. Eg undirritaður hefi átt mikinn vanda fyrir að fá brjósthimnu- bólgu, hefi eg fengið hana 3 sinnum og síðast í sumar er leið; var þá alt sumarið frá vinnu. I vetur, er eg kom liingað, 15. janúar Jiessa órs, var eg eigi laus við afleiðingar hennar. I byrjun febrúar tók hún sig upp enn á ný og varð eg þegar að leggjast í rúmið. Eg þjóðist af miklum hita, taki og liósta. pegar eg hafði legið í viku og 'mér farið vei'snandi, var sóttur til mín hr. læknir P. V. Kolka. pá lilustaði hann mig og lét mér í té meðul, en engan liata fann eg við þau. Eftir á að gizka 5 daga vitjaði hann mín aftur og kvaðst þá þurfa að stinga á mér og ná út vatni. Ætlaði linnn að gera það nð tveim dögum liðnum. En hann var ekki kom- inn, þegar 3 dagar voru liðnir, og eg ákvað að senda til Guðrúnar í Berjanesi og leita lijálpar lijá „Friðriki", svokölluðum „huldu- hokni.“ Guðrún lofaði að flytja Friðriki beiðni mína. pá var eg .svo þjáður, að eg gat naumast snúið mjer hjálparlaust í rúminu. Næstu nótt um kl. 1, þegar eg lá vakandi í rúmi mínu, varð eg fyrir einhverjum kynlogum áhrifum, sem varla er liægt að lýsa. Eg féll skyndilega í einhvers konar leiðslu eða mók og tapaði meðvit- und að fullu. Mun það hafa lialdist um 3 klukkustundir. pegar eg vaknaði af því, var mér öllum mikið léttara og leið öllum miklu betur en áður. Batnaði mér svo dag frá degi, að eftir \'iku komst eg á fætur og að liálfri annari viku liðinni fró því að „Friðriks'1 var leitað, gat eg farið að sækja sjó og vinna hverja vinnu fullum fetum. Læknishjálpar hr. P. V. Kolka leitaði eg eigi framar, enda liefi eg eigi fundið til neinnar veiklnnar síðan, og er nú miklu hoilsuhraustari en þegar eg fór að heiman. Eg get ekki annað en þakkað þennan góða bata áhrifum þeim, er eg varð fyrir frá hinum dularfulla lækni, sem Guðrún í Berja- nesi lofaði að biðja að loita mín. Yottað eftir beztu vitund. Yestanannaeyjum, 9.—5. 1925. GttSmundur Eiríksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.