Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 12

Morgunn - 01.12.1926, Side 12
'1 '22 5Í ORGUNN Dr. Wickland liefir mikla trú á því, að geðveikin verði oft 'lœknuð með þessum hætti í heiminum. Bersýnilega er þar vand- hæfni á. Það er auðvelt verk, að koma upp annari eins raf- ■magnsvél og þeirri, sem liann notar. En það er ekki jafn-auð- •gert fyrir geðveikralækna að fá önnur eins verkfæri og frú Wickland. Til þess er hætt við, að meiri rækt þurfi að leggja við það að lcoina upp miðlum en enn hefir verið gert. Og auk ’þess sem frú Wiekland er vafalaust afburða-miðill, þá hefir hún þá óbifanlegu trú á köllun sinni og á varðveizlu frá æðri máttarvöldum, sem víst er nokkuð sjaldgæf. I einni af kirkjunum í Los Angeles fara fram lækningar, og það í stórum stíl. Presturinn þar er kona. Hún hóf starf- semi sína þar í borginni fyrir nokkurum árum með öruggri sannfæring um það, að hún hefði köllun til þess frá guði að 'leiða menn á veg sáluhjálparinnar og líkna sjúkum mönnum. Því miður gat eg ekki komist í kirkju lijá henni. En eg hafði nokkrar spurnir af henni. Guðfræði hennar er, skildist mér, svipuð guðfræði Iijálpræðishersins. Ilún boðar afturhvarf og trú með gömlum hætti. Og hún læknar í guðsþjónustunum. Eða réttara sagt, hún biður guð um lækning sjúklingunum til handa. Óhætt er víst að fullyrða, eftir því sem mér var sagt, að þúsundir manna séu sannfærðar um, að hún fái bænheyrslu. Hún hefir og afburða gott lag á því að vekja trúar-hrifning í kirkjunni. Stundum prédikar hún úti undir beru lofti fyrir afarmiklum mannfjölda. Eg geri ráð fyrir, að það sé aðallega lækninganna vegna, hver ógrynni af peningum streyma til hennar. Iíún byrjaði með tvær hendur tómar, og hún hefir imeðal annars reist volduga kirkju. Hún fær peninga til íivers sem hún vill. En hún vill ekkert annað en það, sem hún telur til eflingar guðs ríki. Okkur var sérstaklega sagt frá lækningum á tveimur sjúk- lingum. Önnur þeirra gerðist í kirkjunni. Islenzk kona var þar viðstödd og sjónarvottur að því, er þar gerðist. Uppi á pall- inn til kvenprestsins var komið með barn, sem eklcert komst, nema á tveim bækjum. Presturinn bað uppliátt fyrir því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.