Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 98

Morgunn - 01.12.1926, Síða 98
■208 M 0IIG U N N ’hún verði að ganga varlega. Munurinn segir hún, að sé svo mikill, að því jafni hún ekki saman. Af manninum hennar er það að segja, að bólgan var hér- umbil alveg horfin úr fætinum um morguninn, og hann varð mikið betri af gigtinni. En svo kom það fyrir hann, að hann lenti í óvenjulegri áreynslu í ferðalagi. Þá versnaði gigtin aftur, enda varð hann alt af að leggja mikið að sér. En bólgunnar hefir lítið orðið vart Konan hefir aldrei orðið vör við neitt annað dularfult um æfina. Frásögn frú Valgerðar Guðmundsdóttur Bergþórugötu 15, Reykjavík. Hún er þriðja konan, sem nefnd var á blaði Ágústs, og fyrri þáttur þess, sem hún hefir fiá að segja, gerðist sömu nóttina, sem Ágúst taldi sig verða áhrifanna var fyrra skiftið. Hún liggur í sullaveiki, eftir því sem læknar sögðu, með 40 stiga hita. Hún tjáir sig hafa verið »milli svefns og vöku«. Þá heyrir hún bankað léttilega og sér hurðinni lokið upp. Engan mann sér hún. En nú finst henni alt í einu hún sofna. Henni finst sagt við sig að liggja eins og lækn- ir væri að skoða hana, og hún breytir um stellingar sam- kvæmt því. Þá finnur hún, að hún er öll kramin og kreist á annari síðunni. Meira verður hún ekki vör, nema hvað hún sér tvo menn upp undir hendur, en ekki lengra. Eftir þetta fer henni dagbatnandi, og eftir í mesta lagi hálfan mánuð kennir hún ekki meinsemdarinnar. Frá hvítasunnudegi 1925 til miðs ágústmánaðar í sum- ar kendi hún sér einskis meins. Þá veiktist hún aftur af sama sjúkdómnum, en mikið vægara en áður. Hún leitaði þá ekki Iæknis, í von um það, að hún mundi fá batann úr sömu átt. Hún var við rúmið 3 vikur, og á miðjum þeim tíma er hún eina nótt í móki, og sér þá tvo menn koma inn i hvítum sloppum. Annan jieirra sér hún þá allan, og hugði hún það vera »Friðrik«, enda hafði hún þráð mjög að fá að sjá hann. Henni virtist þessi maður J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.