Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 10

Morgunn - 01.12.1929, Page 10
136 MORGUNN hún talar írá eigin brjósti, en hún getur þó haft nokkurn' veginn rétt eftir, þegar hún fer með annara orð. Síra Drayton Thomas finst alt benda á, að enda þótt Mrs. Leonard sjáist aðeins ein, þegar verið er á fundum hjáhenni, séu minst tvær ósýnilegarpersónur viðstaddar, sem sé Feda sem stjórnandi, og einhver annar, sem fær hana til þess að bera skilaboð á milli. Þeir, sem vilja koma skila- boðum í gegn, en það er í þessu tilfelli aðallega faðir hans og systir, segjast þurfa að koma boðunum til Fedu sem hugs- un. Verði hún síðan að orða hugsunina, og segja hana með vörum miðilins. — Þó virðist stundum, eftir því sem fram kemur í bókinni, eins og þau segi setningarnar, og Feda beinlínis heyri þær sagðar og endurtaki þær. Þegar þau eru ekki á fundi, gengur ágætlega fyrir þeim að skiftast á hugsunum við Fedu, en þegar hún hefir tek- ið stjórn á miðlinum, er það öllu örðugra. En auðvitað get- ur hún ekki komið skilaboðum, nema með því að taka stjórn á miðlinum, og telur faðir höfundarins aðalörðug- leikann á miðilsástandinu vera þann, að þegar stjórnandinn er utan við miðilinn, á hann auðvelt með að taka rétt við hugsuninni, sem til hans er beint, en á þá ómögulegt með að koma skilaboðunum lengra, en þegar stjórnandinn er kominn í samband við miðilinn, er tiltölulega auðvelt að koma skilaboðum, en hinsvegar erfitt að taka rétt við hugsuninni. Síra Drayton Thomas spurði föður sinn einu sinnir hvers vegna hann reyndi þá ekki að segja Fedu það, sem hann vildi láta hana segja, áður en hún færi í sambandið, úr því þessir örðugleikar væru á því að koma því rétt í gegn á þann hátt, sem þau geri það. Hann segist hafa reynt þaðr en þá komi nýr örðugleiki fyrir Fedu, og segist hann einn- ig sjálfur hafa orðið var við hann, þegar hann fór að taka stjórn á miðlinum upp á eigin spýtur. Þessi nýi örðugleiki, sem þá kemur til greina er það, sem hann kallar skifting eða klofning minnisins. Hann segist nú geta munað alt, sem fyrir hann hafi borið i jarðlífinu, enda þótt sumt af því hafi verið geymt í undirvitund hans, en það sem þar er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.