Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 13

Morgunn - 01.12.1929, Page 13
MORGUNN 139 koma því í gegn, sem hann vill segja, og oft kemur það fyrir, að faðir hans veit meira, en honum er mögulegt að láta Fedu skilja, og þó að síra Drayton Thomas skilji, hvað hann á við, getur hún alls ekki skilið það og komið með það rétt. Þá getur það komið fyrir, að samtalið verði slitr- ótt og eins og í molum, sem oft vill verða, en það er af því, að sá, sem ætlar að koma einhverju í gegn, verður að hætta við það, til þess að eyða ekki of miklum tíma og erfiði, eða spilla sambandinu með árangurslausum tilraunuin. En þetta getur einnig stafað af því, að margir eru viðstaddir ihinum megin, sem reyna að ná athygli Fedu, og vilja kom- ast að, en hugsanir þeirra geta þá ruglað hana. Stundum segist Feda ekki heldur ráða við það, sem hún ætlar að segja, og er þá eins og miðillinn tali af sjálfu sér, þannig, að hún veit jafnvel ekki, hvað hann hefir sagt. í fyrstu var þetta einn af aðalerfiðleikum hennar, en nú hefir hún fengið töluverða æfingu í að stjórna miðlinum. Svo virðist einnig, eins og ekki sé altaf hægt að láta mið- ilinn segja það, sem menn vilja segja, og það þótt þeir, sem stjórna, viti upp á hár, hvað þeir ætli að segja. Eg hefi nú tekið fram aðalatriðið af því, sem sira Drayton Thomas segir um miðlana. Það er auðséð af því, að það vantar töluvert á, að sambandið sé svo trygt og gott sem æskilegt væri. Er þó hér um að ræða þann miðil, sem fengið hefir orð á sig fyrir að vera einhver bezti sannana- miðill í heimi, svo hvers ér þá að vænta um hina? Að minsta kosti hljóta menn að komast að raun um, að ekki er unt að beita sömu rannsóknaraðferðunum við miðla, sem eru þó altaf lifandi verar, og þeim aðferðum, sem beitt er, þegar tilraunir eru gerðar með dauðar vélar og ólífræn efni. En aðalástæða þeirra manna, sem ekki vilja viðurkenna miðlafyrirbrigði, sem vísindalega sönnuð, — og þeir eru margir til — skilst mér vera sú, að þeir halda því fram, að ekki sé ávalt sami árangurinn af tilraunum með miðla, þótt þær séu gerðar undir sömu skilyrðum. En aftur á móti við allar, eða flestar, eðlisfræðis- og efnafræðistilraunir, sem gerðar eru undir sömu skilyrðum, segja þeir að jafnan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.