Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 14

Morgunn - 01.12.1929, Síða 14
140 MORGUNN fáist sami árangur. Skýringar þær á miðilsástandinu, sem gefnar eru í bók sira Drayton Thomas, virðast benda til að það sé öðrum lögmálum háð, en þeim, sem vísindamennirnir kannast við og almennast eru þekt. Þessvegna verður líka að haga rannsóknunum á miðlafyrirbrigðum samkvæmt því, en ekki að öllu leyti eftir þeim reglum, sem tíðkast hafa, og náð hafa yfir það svið, sem menn hafa þekt hingað til. Þá mun nú vera rétt að víkja eitthvað að frásögnun- um um annað líf, eins og frá því er skýrt i bók prestsins. Er af töluvert miklu að taka og verður því að stytta þær mikið og sleppa ýmsu, svo að auðvitað missist all-mikið við það. Eins og eg hefi minst á áður, hefir síra Charles Dray- ton Thomas aðallega haft samband við föður sinn, sem einnig var prestur, og andaðist árið 1903. Framan af tók systir hans, er hann nefnir Ettu, þátt í fundum og rann- sóknum hans. Síðan hún andaðist, árið 1920, hefir hún jafn- an komið með föður sínum á fundina hjá Mrs. Leonard. Frásagnirnar eru dregnar saman úr því efni, sem fengist hefir á þessum ellefu árum, sem síra Drayton Thomas hefir fengist við rannsóknir sinar. Skiftir hann því niður í kafla, þar sem hann flokkar það niður eftir jjví hvað á saman, og verður það því töluvert aðgengilegra til lesturs en ella. í bókinni tilgreinir hann jafnan, hvað af frásögnunum sé frá hvoru þeirra, föður hans og Ettu, en vegna þess, að eg verð að draga efnið svo mikið saman — og held ekki ávalt kaflaröðinni, eins og höfundurinn gerir — tek eg ekki altaf fram, hvað hvort þeirra hefir sagt, nema það skifti einhverju máli. Til þess að forðast málalengingar, finst mér rétt að taka frásagnirnar eins og þær eru í bókinni, án þess að véfengja þær nokkuð, jafnvel þó að sumar séu svo, að manni geti í fljótu bragði fundist þær eitthvað athuga- verðar. Eitt af því fyrsta, sem faðir síra Drayton Thomas sagði honum frá, var, hvernig honum hefði orðið við, er hann. vaknaði til hins nýja lífs. Hann kvaðst hafa furðað sig tölu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.