Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 27

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 27
MORGUNN 153 hann eiga við kristindóm í sinni réttu mynd, en ekki eins og hann getur stundum verið rangfærður. — Eg hefi nú reynt að gefa ykkur nokkura hugmynd um aðalefnið úr því, sem mér fanst einna merkilegast í bók prestsins. En eins og eg hefi sagt áður, hefi eg orðið að sleppa mörgu, sem ekki er síður merkilegt, einkum frá sjónarmiði þeirra, sem vilja kynna sér sannanirnar í bók- inni. Það getur einnig verið, að ykkur hafi fundist lítið bera á prestinum i bókinni, eins og eg hefi skýrt frá efni hennar. En ef svo er, þá er það mín sök, með því að eg hefi í þessu yfirliti aðallega tekið þau atriði, sem mér fundust snerta beinlínis lífið og störfin, og yfirleitt ástandið hinum megin, en slept frekar þeim köflum, sem háfleygari eru og hafa inni að halda margskonar hugleiðingar um hin æðri svið. Kemur það meðfram til af því, að mér er ekki sýnt um að fást við þá hluti, svo og af því, að það verð- ur tæplega sagt frá þeim svo vel fari nema með því að fylgja frásögninni nokkuð nákvæmlega, til þess að ekki missist úr það, sem er fegurst í þeim hugleiðingum. En til þess að sýna ykkur, að þessa hliðina vantar ekki alveg í bókina, ætla eg að taka hér upp niðurlagsorð höfundarins, sem eru á þessa leið: »Það er geysileg þörf á því, víðsvegar um heim, að sannanir fáist fyrir framhaldslífinu og á fræðslu um það. Sá, sem er í vafa um það, má þakka fyrir, að honum er hlift við þeim sorglegu efasemdum um þessa hluti, sem margir, bæði innan kirkjunnar og utan hennar, kveljast af, andlega og siðferðilega, með því að þá vantar heilbrigða vissu. Einnig væri rétt af honum, að athuga ástandið í heiminum og spyrja sjálfan sig, hvort mestur hluti mann- kynsins lifi, og flestar þjóðir breyti, eins og við mætti bú- ast, ef þeim væri Ijós tilgangur þessa Iífs og veruleiki lífs- ins, sem fram undan er. Hópar manna biðja um frið, en má með skynsemi vonast eftir varanlegum friði, fyr en rétt- læti, sannleikur og ráðvendni manna á milli, og einnig milli þjóðanna, ásamt raunverulegum áhuga á annara velferð, verður hinn viðurkendi siðferðisgrundvöllur í heiminum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.