Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 43

Morgunn - 01.12.1929, Síða 43
M 0 R G U N N 169 mikilsvert er, má nota á lítilmótlegan hátt og auvirðu- legan, og hörmulegt væri það, ef líf vort yrði spiritism- anum ósamboðið. Eg ætla að lesa ykkur orð systur minnar, sem hún talaði gegnum trance-miðil: Hún sagði: ,,Eg held að dásemdir þessa sambands milli heimanna tveggja fari vaxandi fyrir okkur bæði. Meðan eg var á jörðunni las eg um menn, sem sögðu, að eftir nokkurn tíma gætu þeir ekki komist neitt lengra með málið . Það var þeim sjálfum að kenna; því að það birtir stöðugt nýjar dá- semdir. Eg held, að orsökin til ])ess, að þeir komust ekkert lengra, hafi verið sú, að þeir héldu ekki áfram með málinu, leyfðu því alls ekki að breiða úr sér í hugum þeirra. Það er enginn vafi á því, að þegar ein- hver maður fer að fást við þessa þekkingu sambandsins og- gagnið að því, þá er vænst einhvers meira af þeim manni. Segja má, að hann sé skuldbundinn til þess að hugsa meira og gera meira“. Þekkingin ein er ekki nóg, hvorki til þess að full- nægja oss né til þess að lyfta oss á æðra stig. Mönnum kann í fyrstu að virðast hún nægja, meðan þeir lifa í nýjum heimi undrunar og fagnaðar, eftir að hafa fengið aftur fregnir af þeim, sem dauðinn virtist hafa tekið frá þeim svo gersamlega. En þegar tímar líða og þessi mikla reynsla fer að endurtaka sig, þá venjast oaenn við hugsunina og hún skipar sér á bekk með þeim staðreyndum tilverunnar, sem vér könnumst við. Vér get- um jafnvel talað um hana, þegar svo ber undir, eins °g vér mundum tala um undur rafmagnsins og hugsana- Hutningsins. En þegar nýjabrumið er um garð gengið, og“ undrunarkendin hefir nokkuð dvínað, þá fara menn að íinna með sjálfum sér, að eitthvað meira gæti úr þessu orðið. Gætið yðar, þegar þér eruð komnir á þetta stig; því að það fullnægir ekki hjartanu, né heldur lyftir það upp lífinu að fara frá einum miðli til annars og vera að leita að einhverju, sem sé enn meira æsandi eða enn stórkostlegra. Áreiðanlega er eitthvað til, sem flytur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.