Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 75

Morgunn - 01.12.1929, Page 75
M 0 R G U N N 201 ingi og það orð er notað í öllum öðrum efnum. Hin við- urkendu trúarbrögð hafa engar slíkar sannanir að bjóða nútíðarmanninum. Eg geng að því vísu, að á öllum öldum hafi verið til menn með þá trúarreynslu, er hafi gefið þeim full- komið öryggi í lífinu. En þeir hafa áreiðanlega alt af verið í miklum minni hluta. Hvað hefir þá verið og hvað er um hina? Barnslegar sálir og menn, sem lítið hugsa, eiga að öllum jafnaði auðvelt með tilveruna. En mönn- unum með dýpstu hugsanirnar, sem vantað hefir eilífð- arvissuna, hefir orðið þyngra undir fæti. Höf. Jobsbókar gafst alveg upp við að finna réttlætið í tilverunni. Hann fann ekkert annað en valdið, og reyndi að sætta sig við það. Höf. Prédikarans fullyrti, að tilveran væri hégómi, því að hann fann ekkert réttlæti í henni, engan tilgang og enga gæzku. Svo hefir æði mörgum þess konar mönn- um farið. Og þrátt fyrir alla grunnfærnina og vitleys- una í veröldinni, eru það mennirnir með dýpstu hugs- anirnar, sem mest mót setja á mennina. Menn hafa reynt að setja hugsjónina um framþróunina hér á jörð í stað- inn fyrir trú Jesú og trú kirkjunnar — þessa hugsjón, að einhvern tíma, eftir ótölulegar aldaraðir, takist að gera einhverja kynslóð, sem auðvitað ferst eins og allar aðrar kynslóðir, svo og svo fullkomna. Slík hugsjón full- nægir engum manni, friðar enga mannssál og gerir engan betri né meiri mann. Hvernig stendur á því, að þessar hugsanir, sem liggja dýpst í Jobsbók og eru að kalla má einráðar í Prédikarans bók, hafa um allar aldir sótt svo fast að mönnunum og gera Jmð enn? Mér finst ]>að einstaklega eðlilegt, — ef menn hafa ekki útsýn lengra en yfir Jienn- an heim. Eg held, að ])að sé afar-örðugt mörgum mönn- um að finna réttlætið og gæzkuna út úr því einu, sem þessi heimur hefir að bjóða. En það er a. m. k. hugs- anlegt, að Jætta verði auðfundið, ef útsýnið yfir tilveruna stækkar svo, að ])að nái eitthvað inn í annan heim. Er unt að koma auga á það útsýni annan veg en með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.